„Erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. apríl 2024 20:51 John Andrews á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Víkingur vann 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna. John Andrews, þjálfari Víkings, var afar ánægður með sigurinn. „Við viljum leggja hart að okkur og við gefumst ekki upp. Við erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar. Síðustu tveir leikir hjá okkur hafa þó ekki verið slæmir,“ sagði John Andrews í viðtali eftir leik. Víkingur komst yfir en það vakti heimakonur sem jöfnuðu og spiluðu betur það sem eftir var fyrri hálfleiks. „Við gerðum ekki ráð fyrir að Stjarnan myndi spila með þrjá varnarmenn sem ruglaði okkur í ríminu. Ég hef sagt það síðustu 5-6 mánuði að gæðin í þjálfurum og leikmönnum í þessari deild er í afar háum gæðaflokki. „Í seinni hálfleik breyttum við til sem ég ætla ekki að gefa upp hvað var en okkur leið mjög vel í síðari hálfleik.“ John var ánægður með hvernig liðið náði að halda út og vinna leikinn þegar að Stjarnan reyndi að freista þess að skora jöfnunarmark. „Það var gott að við þurftum að þjást bæði í dag og gegn Val í Meistarakeppni KSÍ. Það var gott að þetta var erfitt og það var gott að við þurftum að hafa fyrir hlutunum og spila sem lið og ég var mjög ánægður með það,“ sagði John Andrews að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Sjá meira
„Við viljum leggja hart að okkur og við gefumst ekki upp. Við erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar. Síðustu tveir leikir hjá okkur hafa þó ekki verið slæmir,“ sagði John Andrews í viðtali eftir leik. Víkingur komst yfir en það vakti heimakonur sem jöfnuðu og spiluðu betur það sem eftir var fyrri hálfleiks. „Við gerðum ekki ráð fyrir að Stjarnan myndi spila með þrjá varnarmenn sem ruglaði okkur í ríminu. Ég hef sagt það síðustu 5-6 mánuði að gæðin í þjálfurum og leikmönnum í þessari deild er í afar háum gæðaflokki. „Í seinni hálfleik breyttum við til sem ég ætla ekki að gefa upp hvað var en okkur leið mjög vel í síðari hálfleik.“ John var ánægður með hvernig liðið náði að halda út og vinna leikinn þegar að Stjarnan reyndi að freista þess að skora jöfnunarmark. „Það var gott að við þurftum að þjást bæði í dag og gegn Val í Meistarakeppni KSÍ. Það var gott að þetta var erfitt og það var gott að við þurftum að hafa fyrir hlutunum og spila sem lið og ég var mjög ánægður með það,“ sagði John Andrews að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Sjá meira