Áttatíu prósent óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 12:41 Það verður nóg af lögreglumönnum í París á meðan Ólympíuleikunum stendur. AP/Michel Euler Frakkar hafa gripið til stóraukinna varúðarráðstafana í aðdraganda Ólympíuleikanna í París sumar. Viðvörunarstig er nú eins hátt og það getur verið. Á sama tíma sýnir ný könnun meðal Frakka að áttatíu prósent heimamanna óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar. „Frakkland er skotmark,“ sagði Gérald Darmanin, innanríkisráðherra Frakka fyrr í vikunni. Aftonbladet segir frá. Parísarborg undirbýr sig nú fyrir það að fá þúsundir íþróttafólks og hundrað þúsundir áhorfenda til borgarinnar í sumar. Í fyrrnefndri könnun þar sem áttatíu prósent óttuðust árás þá voru 59 prósent bjartsýnir á það að það takist að halda Ólympíuleikanna á öruggan hátt. Það vantar ekki ráðstafanir heimamanna til að passa upp á öryggi allra. 45 þúsund lögreglumenn starfa við leikanna og á setningarathöfninni verða leyniskyttur á þökum og sérsveitarmenn verða inna á milli íþróttafólksins til að fylgjast náið með ef eitthvað grunsamlegt gerist. Þetta verður í fyrsta sinn sem setningarhátíð fer fram í miðri á en hún verður haldin á Signu. 94 bátar munu flytja íþróttafólkið sem keppir á leikunum. Hryðjuverkárásin í Moskvu á dögunum gerði ekkert annað en ýta undir áhyggjur um það hvað ISIS-liðar og al-Qaeda samtökin séu að skipuleggja fyrir sumarið. Það er stór ástæða þess að viðvörunarstig er í hámarki í Frakklandi fram að leikum. Ólympíuleikarnir í París standa frá 26. júlí til 11. ágúst. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Sjá meira
Á sama tíma sýnir ný könnun meðal Frakka að áttatíu prósent heimamanna óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar. „Frakkland er skotmark,“ sagði Gérald Darmanin, innanríkisráðherra Frakka fyrr í vikunni. Aftonbladet segir frá. Parísarborg undirbýr sig nú fyrir það að fá þúsundir íþróttafólks og hundrað þúsundir áhorfenda til borgarinnar í sumar. Í fyrrnefndri könnun þar sem áttatíu prósent óttuðust árás þá voru 59 prósent bjartsýnir á það að það takist að halda Ólympíuleikanna á öruggan hátt. Það vantar ekki ráðstafanir heimamanna til að passa upp á öryggi allra. 45 þúsund lögreglumenn starfa við leikanna og á setningarathöfninni verða leyniskyttur á þökum og sérsveitarmenn verða inna á milli íþróttafólksins til að fylgjast náið með ef eitthvað grunsamlegt gerist. Þetta verður í fyrsta sinn sem setningarhátíð fer fram í miðri á en hún verður haldin á Signu. 94 bátar munu flytja íþróttafólkið sem keppir á leikunum. Hryðjuverkárásin í Moskvu á dögunum gerði ekkert annað en ýta undir áhyggjur um það hvað ISIS-liðar og al-Qaeda samtökin séu að skipuleggja fyrir sumarið. Það er stór ástæða þess að viðvörunarstig er í hámarki í Frakklandi fram að leikum. Ólympíuleikarnir í París standa frá 26. júlí til 11. ágúst.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Sjá meira