Dagskráin í dag: Valur og Breiðablik mætast í úrslitum, enska B-deildin og LUÍH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 06:01 Valur og Breiðablik eigast við í úrslitum Lengjubikars kvenna. Vísir/Diego Þessi líka fíni föstudagur viðrar vel til íþróttaáhors á rásum Stöðvar 2 Sport. Alls eru 10 beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Valur og Breiðablik mætast í úrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu klukkan 12.50. Um er að ræða þau tvö lið sem hafa barist á toppi deildarinnar undanfarin ár og stefnir í enn eitt einvígið í ár. Klukkan 19.20 er LUÍH, Lengsta undirbúningstímabil í heimi, á dagskrá. Í þáttunum heimsækir Baldur Sigurðsson lið í Bestu deild karla og fer yfir undirbúningstímabilið hjá þeim. Klukkan 20.00 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir 21. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.55 er leikur Lille og Lens í Ligue 1 í Frakklandi á dagskrá. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með Lille sem situr í 4. sæti deildarinnar með 43 stig, fjórum stigum á eftir Brest í 2. sæti. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Ford Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Bristol City og Leicester City í ensku B-deildinni á dagskrá. Refirnir eru í harðri baráttu um að komast aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa fallið úr deild þeirra bestu á síðustu leiktíð. Klukkan 14.55 er komið að leik Norwich City og Plymouth Argyle í sömu deild. Klukkan 17.25 er svo leikur Blackburn Rovers og Ipswich Town á dagskrá. Heimamenn eru í fallbaráttu á meðan Ipswich er að berjast á toppi deildarinnar. Arnór Sigurðsson leikur ekki meira með Blackburn á leiktíðinni eftir að verða fyrir meiðslum í leik Íslands og Ísraels nýverið. Watford tekur svo á móti Leeds United í síðasta leik dagsins í ensku B-deildinni. Leikurinn hefst klukkan 20.00. Klukkan 01.30 er New South Wales Womens Open-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LET-mótaröðinni. Dagskráin í dag Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira
Stöð 2 Sport Valur og Breiðablik mætast í úrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu klukkan 12.50. Um er að ræða þau tvö lið sem hafa barist á toppi deildarinnar undanfarin ár og stefnir í enn eitt einvígið í ár. Klukkan 19.20 er LUÍH, Lengsta undirbúningstímabil í heimi, á dagskrá. Í þáttunum heimsækir Baldur Sigurðsson lið í Bestu deild karla og fer yfir undirbúningstímabilið hjá þeim. Klukkan 20.00 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir 21. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.55 er leikur Lille og Lens í Ligue 1 í Frakklandi á dagskrá. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með Lille sem situr í 4. sæti deildarinnar með 43 stig, fjórum stigum á eftir Brest í 2. sæti. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Ford Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Bristol City og Leicester City í ensku B-deildinni á dagskrá. Refirnir eru í harðri baráttu um að komast aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa fallið úr deild þeirra bestu á síðustu leiktíð. Klukkan 14.55 er komið að leik Norwich City og Plymouth Argyle í sömu deild. Klukkan 17.25 er svo leikur Blackburn Rovers og Ipswich Town á dagskrá. Heimamenn eru í fallbaráttu á meðan Ipswich er að berjast á toppi deildarinnar. Arnór Sigurðsson leikur ekki meira með Blackburn á leiktíðinni eftir að verða fyrir meiðslum í leik Íslands og Ísraels nýverið. Watford tekur svo á móti Leeds United í síðasta leik dagsins í ensku B-deildinni. Leikurinn hefst klukkan 20.00. Klukkan 01.30 er New South Wales Womens Open-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LET-mótaröðinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira