Hraunið færist nær Suðurstrandarvegi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 17. mars 2024 15:08 Hrauntungan sem rann í vesturátt, í átt að Svartsengi er stopp. Virknin gæti tekið sig upp aftur. Önnur hrauntunga færist jafnt og þétt nær Suðurstrandarvegi og í átt að sjó. Vísir/Vilhelm Náttúruvásérfræðingur á von á því að hraun nái út í sjó áður en langt um líður. Hann segir mikilvægt að benda á að engum sé hollt að dvelja nálægt þegar það gerist, þar sem hættulegar gastegundir kunni að myndast. Hraun rennur rennur um tuttugu metra á klukkustund. Staðan á eldgosinu er svipuð og hún hefur verið í dag, að sögn Pálma Erlendssonar, náttúruvásérfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir enn nokkuð mikla virkni í gígum og talsvert af kviku enn að koma upp. Hraun rennur í suðurátt frá gígunum og færist nær Suðurstrandarvegi og í átt að sjó. Hinsvegar er hrauntungan sem rann í vesturátt að Svartsengi stopp. Pálmi segir að krafturinn í rennsli sé of lítill til að hrauntungan færist áfram, en hann komi en þetta kemur í bylgjum eða púlsum svo hann gæti tekið sig upp aftur. Augu sérfræðinga á mælum Enn eru um fjögur hundruð metrar í að hraun nái að Suðurstrandavegi en það fer ekki hratt yfir. „Þetta er breytilegur hraði, dálítið púlsakenndur, en á einhverjum tímapunkti var þetta um tuttugu metrar á klukkustund.“ Aðspurður um hver hann telji að framvindan verði segir Pálmi telja að hrauntungan haldi áfram á svipuðum hraða, hugsanlega dragi hægt úr honum eftir því sem líði á daginn en það sé þó ómögulegt að segja til um. Hann segir augu sérfræðinga vera á mælum, hvort óróa eða aukinnar skjálftavirkni verði vart en eins og er séu ekki nein merki um slíkt. Þá eigi hann von á því að þegar þessum atburði ljúki hefjist landris aftur að nýju og við gætum séð endurtekinn atburð eftir nokkrar vikur. Ef ég á að byggja bara á því sem búið er að vera í gangi undanfarið ég halda það. En jörðin getur strítt okkur og gert eitthvað annað. Þá bendir Pálmi á að þegar hraun fari í sjó geti myndast hættulegar gastegundir og því sé engum hollt að dvelja nálægt þegar, og ef það gerist. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Erlent Vaktin: Bandaríkin gera árásir á Íran Erlent Vara við því að ölvuðu fólki sé boðið að sitja að sumbli í Lystigarðinum Innlent Bandaríkjamenn gera loftárásir á Íran Erlent Átta látnir hið minnsta eftir að kviknaði í loftbelg Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Ísraelar bíði ekki eftir grænu ljósi Trump Erlent Sigríður fannst heil á húfi Innlent Tókst að leysa alla hvalina úr fjörunni Innlent Sögulega lítið fylgi Framsóknar, veiðigjöld og Íran Innlent Fleiri fréttir Íranir án bandamanna, svimandi hátt verðlag og krísa í Kattholti Sögulega lítið fylgi Framsóknar, veiðigjöld og Íran Vara við því að ölvuðu fólki sé boðið að sitja að sumbli í Lystigarðinum Tveir handteknir grunaðir um eignaspjöll Tókst að leysa alla hvalina úr fjörunni Mikilvægt að fólk þurfi ekki að flýja húsnæði vegna ofnæmis Þriðjungur þjóðarinnar á Chess.com „Glæpsamlegar árásir,“ gæludýr í fjölbýli og gleði með Messi Fjörutíu grindhvalir fastir í Ólafsfirði Braust inn í íbúð í Laugardalnum og allir voru heima Lakasta þátttakan meðal kynsegin fólks Stunda njósnir og hafa athafnað sig á Íslandi Sigríður fannst heil á húfi Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna alvarlegrar stunguárásar Þyrlan send út vegna göngumanns í sjálfheldu Samningur í höfn: „Búið að skemma ansi mikið fyrir okkur“ Ógnarhópar með tengsl við Kína, Aþena og hinseginhátíð í Hrísey Sæki um íslenska vegabréfsáritun til að ferðast annað „Myndi ekki mæla með þessu við nokkurn mann“ Kattholt yfirfullt Steypumót féll á starfsmann byggingarfyrirtækis Bæta ekki fallvarnir við veginn: „Þetta er eilífur slagur“ Tékkneski og bandaríski herinn ásamt flugsystrum á Akureyri Þinglok hvergi í augsýn: „Málþóf! Málþóf!“ Segir komu írsku lögreglunnar marka tímamót í leitinni að Jóni Þresti Vinnuslys í Laugardal þar sem maður fékk járnstöng í andlitið Ísland tekur þátt í aðgerðum gegn skuggaflota Rússlands Óttast að boð og bönn ráðherra muni setja verslanir í þrot Leit að Sigríði heldur áfram um helgina Kenningar um hvarfið, uggandi rafrettusalar og málabunkinn Sjá meira
Staðan á eldgosinu er svipuð og hún hefur verið í dag, að sögn Pálma Erlendssonar, náttúruvásérfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir enn nokkuð mikla virkni í gígum og talsvert af kviku enn að koma upp. Hraun rennur í suðurátt frá gígunum og færist nær Suðurstrandarvegi og í átt að sjó. Hinsvegar er hrauntungan sem rann í vesturátt að Svartsengi stopp. Pálmi segir að krafturinn í rennsli sé of lítill til að hrauntungan færist áfram, en hann komi en þetta kemur í bylgjum eða púlsum svo hann gæti tekið sig upp aftur. Augu sérfræðinga á mælum Enn eru um fjögur hundruð metrar í að hraun nái að Suðurstrandavegi en það fer ekki hratt yfir. „Þetta er breytilegur hraði, dálítið púlsakenndur, en á einhverjum tímapunkti var þetta um tuttugu metrar á klukkustund.“ Aðspurður um hver hann telji að framvindan verði segir Pálmi telja að hrauntungan haldi áfram á svipuðum hraða, hugsanlega dragi hægt úr honum eftir því sem líði á daginn en það sé þó ómögulegt að segja til um. Hann segir augu sérfræðinga vera á mælum, hvort óróa eða aukinnar skjálftavirkni verði vart en eins og er séu ekki nein merki um slíkt. Þá eigi hann von á því að þegar þessum atburði ljúki hefjist landris aftur að nýju og við gætum séð endurtekinn atburð eftir nokkrar vikur. Ef ég á að byggja bara á því sem búið er að vera í gangi undanfarið ég halda það. En jörðin getur strítt okkur og gert eitthvað annað. Þá bendir Pálmi á að þegar hraun fari í sjó geti myndast hættulegar gastegundir og því sé engum hollt að dvelja nálægt þegar, og ef það gerist.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Erlent Vaktin: Bandaríkin gera árásir á Íran Erlent Vara við því að ölvuðu fólki sé boðið að sitja að sumbli í Lystigarðinum Innlent Bandaríkjamenn gera loftárásir á Íran Erlent Átta látnir hið minnsta eftir að kviknaði í loftbelg Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Ísraelar bíði ekki eftir grænu ljósi Trump Erlent Sigríður fannst heil á húfi Innlent Tókst að leysa alla hvalina úr fjörunni Innlent Sögulega lítið fylgi Framsóknar, veiðigjöld og Íran Innlent Fleiri fréttir Íranir án bandamanna, svimandi hátt verðlag og krísa í Kattholti Sögulega lítið fylgi Framsóknar, veiðigjöld og Íran Vara við því að ölvuðu fólki sé boðið að sitja að sumbli í Lystigarðinum Tveir handteknir grunaðir um eignaspjöll Tókst að leysa alla hvalina úr fjörunni Mikilvægt að fólk þurfi ekki að flýja húsnæði vegna ofnæmis Þriðjungur þjóðarinnar á Chess.com „Glæpsamlegar árásir,“ gæludýr í fjölbýli og gleði með Messi Fjörutíu grindhvalir fastir í Ólafsfirði Braust inn í íbúð í Laugardalnum og allir voru heima Lakasta þátttakan meðal kynsegin fólks Stunda njósnir og hafa athafnað sig á Íslandi Sigríður fannst heil á húfi Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna alvarlegrar stunguárásar Þyrlan send út vegna göngumanns í sjálfheldu Samningur í höfn: „Búið að skemma ansi mikið fyrir okkur“ Ógnarhópar með tengsl við Kína, Aþena og hinseginhátíð í Hrísey Sæki um íslenska vegabréfsáritun til að ferðast annað „Myndi ekki mæla með þessu við nokkurn mann“ Kattholt yfirfullt Steypumót féll á starfsmann byggingarfyrirtækis Bæta ekki fallvarnir við veginn: „Þetta er eilífur slagur“ Tékkneski og bandaríski herinn ásamt flugsystrum á Akureyri Þinglok hvergi í augsýn: „Málþóf! Málþóf!“ Segir komu írsku lögreglunnar marka tímamót í leitinni að Jóni Þresti Vinnuslys í Laugardal þar sem maður fékk járnstöng í andlitið Ísland tekur þátt í aðgerðum gegn skuggaflota Rússlands Óttast að boð og bönn ráðherra muni setja verslanir í þrot Leit að Sigríði heldur áfram um helgina Kenningar um hvarfið, uggandi rafrettusalar og málabunkinn Sjá meira
Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Erlent
Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Erlent