Hraunið færist nær Suðurstrandarvegi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 17. mars 2024 15:08 Hrauntungan sem rann í vesturátt, í átt að Svartsengi er stopp. Virknin gæti tekið sig upp aftur. Önnur hrauntunga færist jafnt og þétt nær Suðurstrandarvegi og í átt að sjó. Vísir/Vilhelm Náttúruvásérfræðingur á von á því að hraun nái út í sjó áður en langt um líður. Hann segir mikilvægt að benda á að engum sé hollt að dvelja nálægt þegar það gerist, þar sem hættulegar gastegundir kunni að myndast. Hraun rennur rennur um tuttugu metra á klukkustund. Staðan á eldgosinu er svipuð og hún hefur verið í dag, að sögn Pálma Erlendssonar, náttúruvásérfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir enn nokkuð mikla virkni í gígum og talsvert af kviku enn að koma upp. Hraun rennur í suðurátt frá gígunum og færist nær Suðurstrandarvegi og í átt að sjó. Hinsvegar er hrauntungan sem rann í vesturátt að Svartsengi stopp. Pálmi segir að krafturinn í rennsli sé of lítill til að hrauntungan færist áfram, en hann komi en þetta kemur í bylgjum eða púlsum svo hann gæti tekið sig upp aftur. Augu sérfræðinga á mælum Enn eru um fjögur hundruð metrar í að hraun nái að Suðurstrandavegi en það fer ekki hratt yfir. „Þetta er breytilegur hraði, dálítið púlsakenndur, en á einhverjum tímapunkti var þetta um tuttugu metrar á klukkustund.“ Aðspurður um hver hann telji að framvindan verði segir Pálmi telja að hrauntungan haldi áfram á svipuðum hraða, hugsanlega dragi hægt úr honum eftir því sem líði á daginn en það sé þó ómögulegt að segja til um. Hann segir augu sérfræðinga vera á mælum, hvort óróa eða aukinnar skjálftavirkni verði vart en eins og er séu ekki nein merki um slíkt. Þá eigi hann von á því að þegar þessum atburði ljúki hefjist landris aftur að nýju og við gætum séð endurtekinn atburð eftir nokkrar vikur. Ef ég á að byggja bara á því sem búið er að vera í gangi undanfarið ég halda það. En jörðin getur strítt okkur og gert eitthvað annað. Þá bendir Pálmi á að þegar hraun fari í sjó geti myndast hættulegar gastegundir og því sé engum hollt að dvelja nálægt þegar, og ef það gerist. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira
Staðan á eldgosinu er svipuð og hún hefur verið í dag, að sögn Pálma Erlendssonar, náttúruvásérfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir enn nokkuð mikla virkni í gígum og talsvert af kviku enn að koma upp. Hraun rennur í suðurátt frá gígunum og færist nær Suðurstrandarvegi og í átt að sjó. Hinsvegar er hrauntungan sem rann í vesturátt að Svartsengi stopp. Pálmi segir að krafturinn í rennsli sé of lítill til að hrauntungan færist áfram, en hann komi en þetta kemur í bylgjum eða púlsum svo hann gæti tekið sig upp aftur. Augu sérfræðinga á mælum Enn eru um fjögur hundruð metrar í að hraun nái að Suðurstrandavegi en það fer ekki hratt yfir. „Þetta er breytilegur hraði, dálítið púlsakenndur, en á einhverjum tímapunkti var þetta um tuttugu metrar á klukkustund.“ Aðspurður um hver hann telji að framvindan verði segir Pálmi telja að hrauntungan haldi áfram á svipuðum hraða, hugsanlega dragi hægt úr honum eftir því sem líði á daginn en það sé þó ómögulegt að segja til um. Hann segir augu sérfræðinga vera á mælum, hvort óróa eða aukinnar skjálftavirkni verði vart en eins og er séu ekki nein merki um slíkt. Þá eigi hann von á því að þegar þessum atburði ljúki hefjist landris aftur að nýju og við gætum séð endurtekinn atburð eftir nokkrar vikur. Ef ég á að byggja bara á því sem búið er að vera í gangi undanfarið ég halda það. En jörðin getur strítt okkur og gert eitthvað annað. Þá bendir Pálmi á að þegar hraun fari í sjó geti myndast hættulegar gastegundir og því sé engum hollt að dvelja nálægt þegar, og ef það gerist.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira