Gefst upp á því að verða forsætisráðherra Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. mars 2024 21:57 Búist er við því að það takist að mynda ríkisstjórn á næstu dögum. AP/Peter Dejong Geert Wilders, leiðtogi hins hollenska Frelsisflokks segist ekki munu verða næsti forsætisráðherra landsins vegna þess að mögulegir ríkisstjórnarflokkar styðja hann ekki. „Ég get aðeins orðið forsætisráðherra ef allir flokkar stjórnarsamstarfið styðja það. Svo er ekki,“ skrifar hann í færslu á samfélagsmiðilinn X fyrr í kvöld. Ik kan alleen premier worden als ALLE partijen in de coalitie dat steunen. Dat was niet zo. Ik wil graag een rechts kabinet. Minder asiel en immigratie. Nederlanders op 1. De liefde voor mijn land en kiezer is groot en belangrijker dan mijn eigen positie. Ik hou van NL — Geert Wilders (@geertwilderspvv) March 13, 2024 „Ást mín á landi mínu og kjósendum er stærri og mikilvægari en eigið embætti,“ bætir hann við. Frelsisflokkurinn sem hefur verið kallaður öfgafullur og popúlískur vann stórsigur í þingkosningum síðastliðinn nóvember, langt umfram allar spár. Síðan niðurstöður kosninganna lágu ljósar fyrir hefur Geert reynt að mynda ríkisstjórn. Það hefur gengið brösuglega sökum ýmissa öfgafulla stefnumála Frelsisflokksins sem aðrir hægriflokkar styðja ekki svo sem bann á rekstur moska og kóraninn. Ásamt því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi mögulega útgöngu Hollands úr Evrópusambandinu. Frelsisflokkurinn hefur verið í viðræðum við Flokk fólks fyrir frelsi og lýðræði, Borgarahreyfingu Bænda og Nýjan samfélagssáttmála sem eru hægrisinnaðir flokkar á hollenska þinginu. Hollenski ríkismiðillinn NOS hafði áður greint frá því að það væri til skoðunar að mynda utanþingsríkisstjórn án flokksformanna sem myndu þó halda sæti sínu á þingi. Ríkisstjórn gæti þá verið mynduð þar sem stjórnmálamenn og sérfræðingar sem eru ekki hluti af stjórnmálaflokki sætu í háum embættum. Holland Tengdar fréttir Engin draumabyrjun á þreifingum Wilders Hægrimaðurinn Geert Wilders, sigurvegari nýafstaðinna hollenskra þingkosninga, viðurkennir að stjórnarmyndunarviðræður hafi ekki hafist á neinni „draumabyrjun“. 28. nóvember 2023 00:23 Útgönguspár: Geert Wilders sigurvegari í Hollandi Frelsisflokkur Geert Wilders er með flest þingsæti eftir þingkosningar í Hollandi í dag miðað við útgönguspár. Flokkurinn er lengst til hægri á pólitísku litrófi hollenskra stjórnmálaflokka og hefur Geert löngum barist gegn „íslamsvæðingu“ landsins. 22. nóvember 2023 21:47 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
„Ég get aðeins orðið forsætisráðherra ef allir flokkar stjórnarsamstarfið styðja það. Svo er ekki,“ skrifar hann í færslu á samfélagsmiðilinn X fyrr í kvöld. Ik kan alleen premier worden als ALLE partijen in de coalitie dat steunen. Dat was niet zo. Ik wil graag een rechts kabinet. Minder asiel en immigratie. Nederlanders op 1. De liefde voor mijn land en kiezer is groot en belangrijker dan mijn eigen positie. Ik hou van NL — Geert Wilders (@geertwilderspvv) March 13, 2024 „Ást mín á landi mínu og kjósendum er stærri og mikilvægari en eigið embætti,“ bætir hann við. Frelsisflokkurinn sem hefur verið kallaður öfgafullur og popúlískur vann stórsigur í þingkosningum síðastliðinn nóvember, langt umfram allar spár. Síðan niðurstöður kosninganna lágu ljósar fyrir hefur Geert reynt að mynda ríkisstjórn. Það hefur gengið brösuglega sökum ýmissa öfgafulla stefnumála Frelsisflokksins sem aðrir hægriflokkar styðja ekki svo sem bann á rekstur moska og kóraninn. Ásamt því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi mögulega útgöngu Hollands úr Evrópusambandinu. Frelsisflokkurinn hefur verið í viðræðum við Flokk fólks fyrir frelsi og lýðræði, Borgarahreyfingu Bænda og Nýjan samfélagssáttmála sem eru hægrisinnaðir flokkar á hollenska þinginu. Hollenski ríkismiðillinn NOS hafði áður greint frá því að það væri til skoðunar að mynda utanþingsríkisstjórn án flokksformanna sem myndu þó halda sæti sínu á þingi. Ríkisstjórn gæti þá verið mynduð þar sem stjórnmálamenn og sérfræðingar sem eru ekki hluti af stjórnmálaflokki sætu í háum embættum.
Holland Tengdar fréttir Engin draumabyrjun á þreifingum Wilders Hægrimaðurinn Geert Wilders, sigurvegari nýafstaðinna hollenskra þingkosninga, viðurkennir að stjórnarmyndunarviðræður hafi ekki hafist á neinni „draumabyrjun“. 28. nóvember 2023 00:23 Útgönguspár: Geert Wilders sigurvegari í Hollandi Frelsisflokkur Geert Wilders er með flest þingsæti eftir þingkosningar í Hollandi í dag miðað við útgönguspár. Flokkurinn er lengst til hægri á pólitísku litrófi hollenskra stjórnmálaflokka og hefur Geert löngum barist gegn „íslamsvæðingu“ landsins. 22. nóvember 2023 21:47 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Engin draumabyrjun á þreifingum Wilders Hægrimaðurinn Geert Wilders, sigurvegari nýafstaðinna hollenskra þingkosninga, viðurkennir að stjórnarmyndunarviðræður hafi ekki hafist á neinni „draumabyrjun“. 28. nóvember 2023 00:23
Útgönguspár: Geert Wilders sigurvegari í Hollandi Frelsisflokkur Geert Wilders er með flest þingsæti eftir þingkosningar í Hollandi í dag miðað við útgönguspár. Flokkurinn er lengst til hægri á pólitísku litrófi hollenskra stjórnmálaflokka og hefur Geert löngum barist gegn „íslamsvæðingu“ landsins. 22. nóvember 2023 21:47