Dagskráin í dag: Allt eða ekkert í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 06:00 Arsenal þarf að vinna með tveggja marka mun. David Price/Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við komumst að því hvaða lið fara í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þá er fjöldi leikja í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subway-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 14.50 er leikur Bayern München og Olympiacos í 8-liða úrslitum UEFA Youth League á dagskrá. Um er að ræða Meistaradeild Evrópu fyrir U-19 ára lið. Klukkan 16.50 er komið að viðureign Nantes og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með U-19 ára liði FCK. Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Emirates í Lundúnum þar sem Arsenal mætir Porto. Gestirnir frá Portúgal leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verða leikir kvöldsins gerðir upp. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá Katalóníu þar sem Börsungar mæta Napolí. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 23.05 er leikur Carolina Hurricanes og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 er Áskorendamótið í Counter Strike á dagskrá. Subway-deildin Þór Akureyri og Snæfell mætast í Subway-deild kvenna klukkan 19.10. Subway-deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Vals og Fjölnis í Subway-deild kvenna á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subway-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 14.50 er leikur Bayern München og Olympiacos í 8-liða úrslitum UEFA Youth League á dagskrá. Um er að ræða Meistaradeild Evrópu fyrir U-19 ára lið. Klukkan 16.50 er komið að viðureign Nantes og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með U-19 ára liði FCK. Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Emirates í Lundúnum þar sem Arsenal mætir Porto. Gestirnir frá Portúgal leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verða leikir kvöldsins gerðir upp. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá Katalóníu þar sem Börsungar mæta Napolí. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 23.05 er leikur Carolina Hurricanes og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 er Áskorendamótið í Counter Strike á dagskrá. Subway-deildin Þór Akureyri og Snæfell mætast í Subway-deild kvenna klukkan 19.10. Subway-deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Vals og Fjölnis í Subway-deild kvenna á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Sjá meira