Dómarinn tók upp nefið hans af vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 12:01 Nefið hans Christian Wejse var saumað aftur á. @Christian_Wejse Íshokkíleikmaðurinn Christian Wejse missti bókstaflega nefið sitt í leik á dögunum þegar hann fékk slæmt högg. Hinn 25 ára gamli Wejse spilar með Fischtown Pinguins í þýsku deildinni. Fyrir fjórum vikum þá varð hann fyrir óhappi í 5-2 sigurleik á móti Nürnberg Ice Tigers. Wejse fékk högg á nefið þegar hann fór í tæklingu. Hjálmurinn hans færðist til og skar bókstaflega nefið af honum. „Ég sá blóð á ísnum og hélt að ég væri nefbrotinn. Liðslæknirinn okkar fór með mig inn í búningsklefann og sagði mér frá því að dómarinn hafði fundið nefið mitt á ísnum. Þá áttaði ég mig á því að ég hafði misst nefið mitt í árekstrinum,“ sagði Wejse við þýska blaðið Bild. Nefið hans var saumað á hann aftur og þurfti hann 25 spor til að koma því aftur á réttan stað. Wejse er hvergi smeykur og er strax aftur byrjaður spila í íshokkí. Hann er með sérstaka vörn á nefinu til að verja hann fyrir frekari skakkaföllum. Hann hefur ekki áhyggjur. „Nei. Kærastan mín hafði hins vegar miklar áhyggjur og heimtaði það að ég passaði mig betur,“ sagði Wejse. Alfred Prey, þjálfari hans hjá Fischtown Pinguins, var í áfalli yfir meiðslunum. „Ótrúlegt. Svona gerðist kannski einu sinni á þrjátíu ára fresti,“ sagði Alfred Prey. Wejse er öflugur leikmaður. Hann er með 15 mörk og 7 stoðsendingar á þessu tímabili. Hann er einnig danskur landsliðsmaður. Íshokkí Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Wejse spilar með Fischtown Pinguins í þýsku deildinni. Fyrir fjórum vikum þá varð hann fyrir óhappi í 5-2 sigurleik á móti Nürnberg Ice Tigers. Wejse fékk högg á nefið þegar hann fór í tæklingu. Hjálmurinn hans færðist til og skar bókstaflega nefið af honum. „Ég sá blóð á ísnum og hélt að ég væri nefbrotinn. Liðslæknirinn okkar fór með mig inn í búningsklefann og sagði mér frá því að dómarinn hafði fundið nefið mitt á ísnum. Þá áttaði ég mig á því að ég hafði misst nefið mitt í árekstrinum,“ sagði Wejse við þýska blaðið Bild. Nefið hans var saumað á hann aftur og þurfti hann 25 spor til að koma því aftur á réttan stað. Wejse er hvergi smeykur og er strax aftur byrjaður spila í íshokkí. Hann er með sérstaka vörn á nefinu til að verja hann fyrir frekari skakkaföllum. Hann hefur ekki áhyggjur. „Nei. Kærastan mín hafði hins vegar miklar áhyggjur og heimtaði það að ég passaði mig betur,“ sagði Wejse. Alfred Prey, þjálfari hans hjá Fischtown Pinguins, var í áfalli yfir meiðslunum. „Ótrúlegt. Svona gerðist kannski einu sinni á þrjátíu ára fresti,“ sagði Alfred Prey. Wejse er öflugur leikmaður. Hann er með 15 mörk og 7 stoðsendingar á þessu tímabili. Hann er einnig danskur landsliðsmaður.
Íshokkí Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira