Gríðarleg stemming fyrir leiknum í troðfullum Minigarðinum Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. janúar 2024 19:33 Ómar var jákvæður þótt gengið hefði verið vont í síðasta leik liðsins. Stemmingin í Minigarðinum fyrir leik íslenska handboltalandsliðsins gegn Þýskalandi var gríðarlega góð og staðurinn troðfullur. Blóðheitur stuðningsmaður er vongóður og spáir jafntefli. Fréttastofa tók púlsinn á stuðningsmönnum í Minigarðinum og ræddi við Ómar Frey Sævarsson sem var jákvæður fyrir leiknum. Vilhelm Einarsson, framkvæmdastjóri Minigarðsins, segir staðinn hafa verið troðfullan á öllum leikjum liðsins. Eigum við séns í þetta? „Við eigum alltaf séns. Málið er að Svíarnir gerðu þetta fyrir ekkert svo löngu og þá fóru þeir með núll stig upp. Af hverju ættum við ekki að gera þetta? Við erum með rosabreidd og rosastyrk. Hefur ekki gengið vel en ég segi að við séum á leiðinni upp. Trúi ekki öðru,“ sagði Ómar Freyr vongóður. Hvernig finnst þér orðræða „Við erum fljót að fara á vagninn að hengja alla. Við erum rosaleg góð í því en ég er jákvæður og lifi í lausnunum. Trúiði mér, við erum að fara að ná í stig,“ sagði hann. Hvernig fer leikurinn? „Þetta verður mjög jafnt. Þetta fer svolítið eftir byrjuninni og ég ætla að segja 33 - 31 okkur í vil að sjálfsögðu,“ sagði Ómar. EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Í beinni: Real Madrid - Mallorca | Áfram á sigurbraut undir Alonso? Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Leik lokið: Þór/KA - Fram 1-2 | Lífið án Söndru Maríu Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Sjá meira
Fréttastofa tók púlsinn á stuðningsmönnum í Minigarðinum og ræddi við Ómar Frey Sævarsson sem var jákvæður fyrir leiknum. Vilhelm Einarsson, framkvæmdastjóri Minigarðsins, segir staðinn hafa verið troðfullan á öllum leikjum liðsins. Eigum við séns í þetta? „Við eigum alltaf séns. Málið er að Svíarnir gerðu þetta fyrir ekkert svo löngu og þá fóru þeir með núll stig upp. Af hverju ættum við ekki að gera þetta? Við erum með rosabreidd og rosastyrk. Hefur ekki gengið vel en ég segi að við séum á leiðinni upp. Trúi ekki öðru,“ sagði Ómar Freyr vongóður. Hvernig finnst þér orðræða „Við erum fljót að fara á vagninn að hengja alla. Við erum rosaleg góð í því en ég er jákvæður og lifi í lausnunum. Trúiði mér, við erum að fara að ná í stig,“ sagði hann. Hvernig fer leikurinn? „Þetta verður mjög jafnt. Þetta fer svolítið eftir byrjuninni og ég ætla að segja 33 - 31 okkur í vil að sjálfsögðu,“ sagði Ómar.
EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Í beinni: Real Madrid - Mallorca | Áfram á sigurbraut undir Alonso? Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Leik lokið: Þór/KA - Fram 1-2 | Lífið án Söndru Maríu Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Sjá meira