Sport

Dag­skráin í dag: Lands­leikur, Afríku­keppnin, Suður­nesja­slagur og meira til

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Ísak Snær Þorvaldsson og Eggert Aron Guðmundsson fagna marki Íslands í 1-0 sigrinum á Gvatemala. Ísland mætir Hondúras í nótt.
Ísak Snær Þorvaldsson og Eggert Aron Guðmundsson fagna marki Íslands í 1-0 sigrinum á Gvatemala. Ísland mætir Hondúras í nótt. Knattspyrnusamband Íslands

Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á knattspyrnu, körfuknattleik, íshokkí og rafíþróttir.

Stöð 2 Sport

  • Klukkan 19.05 er leikur Keflavíkur og Grindavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Um er að ræða sannkallaðan Suðurnesjaslag.
  • Klukkan 21.10 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir síðustu umferð í Subway-deild kvenna.
  • Klukkan 00.50 hefst útsending frá Bandaríkjunum þar sem Hondúras og Ísland mætast í vináttulandsleik í knattspyrnu.

Stöð 2 Sport 2

  • Klukkan 19.35 er leikur Blackpool og Nottingham Forest í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu á dagskrá.

Vodafone Sport

  • Klukkan 16.55 er leikur Marokkó og Tansaníu í Afríkukeppninni í knattspyrnu á dagskrá.
  • Klukkan 19.55 er leikur Kongó og Sambíu á dagskrá.
  • Klukkan 00.05 er leikur Florida Panthers og Detroit Red Wings í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.

Vodafone ESport

  • Klukkan 20.00 er Föruneyti Pingsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×