Littler ætlar að koma kærustunni á toppinn í pílukastinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2024 11:30 Eloise Milburn studdi dyggilega við bakið á Luke Littler á heimsmeistaramótinu í pílukasti. getty/Tom Dulat Luke Littler, sem lenti í 2. sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, ætlar að hjálpa kærustunni sinni að komast á toppinn í íþróttinni. Hinn sextán ára Littler sló eftirminnilega í gegn á HM sem lauk í fyrradag. Hann vann fyrstu sex leiki sína á mótinu og komst í úrslit þar sem hann laut í lægra haldi fyrir Luke Humphries. Breskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um undrabarnið Littler, meðal annars kærustu hans, hina 21 árs Eloise Milburn. Þau kynntust í gegnum tölvuleikinn FIFA og hafa verið saman í sex vikur. Milburn er pílukastari eins og Littler sem dreymir um að hjálpa henni að komast í fremstu röð í íþróttinni. „Vonandi get ég æft með Eloise og reynt að koma henni á þann stað sem ég er á,“ sagði Littler í morgunþætti ITV, Good Morning Britain. Littler mun hafa nóg að gera á næstunni en hann fékk keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims keppa sín á milli. Auk Littlers keppa þeir Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. Pílukast Tengdar fréttir Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. 5. janúar 2024 07:31 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Hinn sextán ára Littler sló eftirminnilega í gegn á HM sem lauk í fyrradag. Hann vann fyrstu sex leiki sína á mótinu og komst í úrslit þar sem hann laut í lægra haldi fyrir Luke Humphries. Breskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um undrabarnið Littler, meðal annars kærustu hans, hina 21 árs Eloise Milburn. Þau kynntust í gegnum tölvuleikinn FIFA og hafa verið saman í sex vikur. Milburn er pílukastari eins og Littler sem dreymir um að hjálpa henni að komast í fremstu röð í íþróttinni. „Vonandi get ég æft með Eloise og reynt að koma henni á þann stað sem ég er á,“ sagði Littler í morgunþætti ITV, Good Morning Britain. Littler mun hafa nóg að gera á næstunni en hann fékk keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims keppa sín á milli. Auk Littlers keppa þeir Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi.
Pílukast Tengdar fréttir Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. 5. janúar 2024 07:31 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. 5. janúar 2024 07:31