Heitasti plötusnúður heims í íslenskri hönnun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 19:01 Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn breski hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu ár. Vísir/Samsett Þekkti breski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Fred Again, þekktur fyrir smelli á borð við Turn On The Lights again, Marea, Ten og Adore U er hrifinn af íslenskri hönnun frá 66°Norður. Hann sést reglulega í jakkanum Hengli úr smiðju 66°Norður og birti af sér mynd í jakkanum á Instagram-síðu sinni í gær. Hann hefur eflaust kynnst íslenska fatamerkinu fræga eftir að það opnaði verslun á Regent Street í Lundúnum fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Fred again.. (@fredagainagainagainagainagain) Fred Again hefur notið gríðarlega vinsælda á síðustu árum og er ein skærasta stjarna heims í tónlistarheiminum um þessar mundir. Hann vann til verðlauna á Brit Awards árið 2020 og kom fram á hinni heimsfrægu Glastonbury-hátíð í sumar. Hann hefur gefið út þrjár hljómplötur í fullri lengd og haldið vel sótta tónleika um allan heim síðustu ár. Meðal annars í Evrópu, Bandaríkjunum, Ástralíu og heimalandi sínu Bretlandi. Hann hefur einnig samið og framleitt lög fyrir söngvara á borð við Ed Sheeran. Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Hann sést reglulega í jakkanum Hengli úr smiðju 66°Norður og birti af sér mynd í jakkanum á Instagram-síðu sinni í gær. Hann hefur eflaust kynnst íslenska fatamerkinu fræga eftir að það opnaði verslun á Regent Street í Lundúnum fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Fred again.. (@fredagainagainagainagainagain) Fred Again hefur notið gríðarlega vinsælda á síðustu árum og er ein skærasta stjarna heims í tónlistarheiminum um þessar mundir. Hann vann til verðlauna á Brit Awards árið 2020 og kom fram á hinni heimsfrægu Glastonbury-hátíð í sumar. Hann hefur gefið út þrjár hljómplötur í fullri lengd og haldið vel sótta tónleika um allan heim síðustu ár. Meðal annars í Evrópu, Bandaríkjunum, Ástralíu og heimalandi sínu Bretlandi. Hann hefur einnig samið og framleitt lög fyrir söngvara á borð við Ed Sheeran.
Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira