Heitasti plötusnúður heims í íslenskri hönnun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 19:01 Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn breski hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu ár. Vísir/Samsett Þekkti breski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Fred Again, þekktur fyrir smelli á borð við Turn On The Lights again, Marea, Ten og Adore U er hrifinn af íslenskri hönnun frá 66°Norður. Hann sést reglulega í jakkanum Hengli úr smiðju 66°Norður og birti af sér mynd í jakkanum á Instagram-síðu sinni í gær. Hann hefur eflaust kynnst íslenska fatamerkinu fræga eftir að það opnaði verslun á Regent Street í Lundúnum fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Fred again.. (@fredagainagainagainagainagain) Fred Again hefur notið gríðarlega vinsælda á síðustu árum og er ein skærasta stjarna heims í tónlistarheiminum um þessar mundir. Hann vann til verðlauna á Brit Awards árið 2020 og kom fram á hinni heimsfrægu Glastonbury-hátíð í sumar. Hann hefur gefið út þrjár hljómplötur í fullri lengd og haldið vel sótta tónleika um allan heim síðustu ár. Meðal annars í Evrópu, Bandaríkjunum, Ástralíu og heimalandi sínu Bretlandi. Hann hefur einnig samið og framleitt lög fyrir söngvara á borð við Ed Sheeran. Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Hann sést reglulega í jakkanum Hengli úr smiðju 66°Norður og birti af sér mynd í jakkanum á Instagram-síðu sinni í gær. Hann hefur eflaust kynnst íslenska fatamerkinu fræga eftir að það opnaði verslun á Regent Street í Lundúnum fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Fred again.. (@fredagainagainagainagainagain) Fred Again hefur notið gríðarlega vinsælda á síðustu árum og er ein skærasta stjarna heims í tónlistarheiminum um þessar mundir. Hann vann til verðlauna á Brit Awards árið 2020 og kom fram á hinni heimsfrægu Glastonbury-hátíð í sumar. Hann hefur gefið út þrjár hljómplötur í fullri lengd og haldið vel sótta tónleika um allan heim síðustu ár. Meðal annars í Evrópu, Bandaríkjunum, Ástralíu og heimalandi sínu Bretlandi. Hann hefur einnig samið og framleitt lög fyrir söngvara á borð við Ed Sheeran.
Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira