Williams baðst afsökunar á ummælum sínum um heimsstyrjaldirnar Siggeir Ævarsson skrifar 27. desember 2023 21:01 Scott Williams lét misgáfuleg ummæli falla eftir sigur sinn Vísir/Getty Heimamaðurinn Scott Williams vann magnaðan sigur á Þjóðverjanum Martin Schindler í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag en ummæli Williams eftir viðureignina vöktu þó ekki síður athygli. Viðureignin endaði í oddaleik þar sem Willams hafði í raun verið að elta allan tímann en fór að lokum með magnaðan sigur af hólmi. Sigurreifur í viðtali eftir leikinn sagði Williams: „Áhorfendurnir! Ég hef aldrei haft slíkan stuðning áhorfenda. Við höfum unnið tvær heimsstyrjaldir og einn heimsmeistaratitil en þýsku áhorfendurnir hér voru magnaðir. Ég heyrði bara í þeim.“ Þessi ummæli fóru öfugt ofan í marga og Emma Paton, sem lýsti leiknum á Sky, baðst strax afsökunar á þeim. Williams fór sjálfur á Twitter eftir leikinn þar sem hann baðst afsökunar og viðurkenndi að ummælin hefði verið heimskuleg. In regards to what I said on stage earlier, it was a bit stupid!Love the people, the food and the venues!What was said was in the heat of the moment after a WICKED GAME vs Martin! Nothing was meant to harm anyone s feelings and I apologise profusely!Much love— Scott Williams (@Scottywills180) December 27, 2023 Pílukast Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Viðureignin endaði í oddaleik þar sem Willams hafði í raun verið að elta allan tímann en fór að lokum með magnaðan sigur af hólmi. Sigurreifur í viðtali eftir leikinn sagði Williams: „Áhorfendurnir! Ég hef aldrei haft slíkan stuðning áhorfenda. Við höfum unnið tvær heimsstyrjaldir og einn heimsmeistaratitil en þýsku áhorfendurnir hér voru magnaðir. Ég heyrði bara í þeim.“ Þessi ummæli fóru öfugt ofan í marga og Emma Paton, sem lýsti leiknum á Sky, baðst strax afsökunar á þeim. Williams fór sjálfur á Twitter eftir leikinn þar sem hann baðst afsökunar og viðurkenndi að ummælin hefði verið heimskuleg. In regards to what I said on stage earlier, it was a bit stupid!Love the people, the food and the venues!What was said was in the heat of the moment after a WICKED GAME vs Martin! Nothing was meant to harm anyone s feelings and I apologise profusely!Much love— Scott Williams (@Scottywills180) December 27, 2023
Pílukast Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira