Williams baðst afsökunar á ummælum sínum um heimsstyrjaldirnar Siggeir Ævarsson skrifar 27. desember 2023 21:01 Scott Williams lét misgáfuleg ummæli falla eftir sigur sinn Vísir/Getty Heimamaðurinn Scott Williams vann magnaðan sigur á Þjóðverjanum Martin Schindler í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag en ummæli Williams eftir viðureignina vöktu þó ekki síður athygli. Viðureignin endaði í oddaleik þar sem Willams hafði í raun verið að elta allan tímann en fór að lokum með magnaðan sigur af hólmi. Sigurreifur í viðtali eftir leikinn sagði Williams: „Áhorfendurnir! Ég hef aldrei haft slíkan stuðning áhorfenda. Við höfum unnið tvær heimsstyrjaldir og einn heimsmeistaratitil en þýsku áhorfendurnir hér voru magnaðir. Ég heyrði bara í þeim.“ Þessi ummæli fóru öfugt ofan í marga og Emma Paton, sem lýsti leiknum á Sky, baðst strax afsökunar á þeim. Williams fór sjálfur á Twitter eftir leikinn þar sem hann baðst afsökunar og viðurkenndi að ummælin hefði verið heimskuleg. In regards to what I said on stage earlier, it was a bit stupid!Love the people, the food and the venues!What was said was in the heat of the moment after a WICKED GAME vs Martin! Nothing was meant to harm anyone s feelings and I apologise profusely!Much love— Scott Williams (@Scottywills180) December 27, 2023 Pílukast Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Viðureignin endaði í oddaleik þar sem Willams hafði í raun verið að elta allan tímann en fór að lokum með magnaðan sigur af hólmi. Sigurreifur í viðtali eftir leikinn sagði Williams: „Áhorfendurnir! Ég hef aldrei haft slíkan stuðning áhorfenda. Við höfum unnið tvær heimsstyrjaldir og einn heimsmeistaratitil en þýsku áhorfendurnir hér voru magnaðir. Ég heyrði bara í þeim.“ Þessi ummæli fóru öfugt ofan í marga og Emma Paton, sem lýsti leiknum á Sky, baðst strax afsökunar á þeim. Williams fór sjálfur á Twitter eftir leikinn þar sem hann baðst afsökunar og viðurkenndi að ummælin hefði verið heimskuleg. In regards to what I said on stage earlier, it was a bit stupid!Love the people, the food and the venues!What was said was in the heat of the moment after a WICKED GAME vs Martin! Nothing was meant to harm anyone s feelings and I apologise profusely!Much love— Scott Williams (@Scottywills180) December 27, 2023
Pílukast Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira