Ljót, skrýtin og skemmtileg jólatré til styrktar góðu málefni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. desember 2023 16:34 Lísa Kristjánsdóttir segir söluna vera tilraun til að bæta í miðbæjarflóruna og styrkja gott málefni. Margrét Erla Maack Kaffihúsið og vínstofan Kramber stendur fyrir sölu á misheppnuðum, ljótsætum, skrýtnum og einstökum jólatrján á pallinum fyrir utan. Allur ágóði rennur óskiptur til Konukots. Lísa Kristjánsdóttir, annar eigandi Krambers, segist hafa viljað bæta í miðbæjarflóruna og gera eitthvað skrýtið og skemmtilegt. „Við fengum grysjunartré sem eru fyndin, ljót, skrýtin og skemmtilegt. Þetta eru svona jólatré sem enginn vill. Og við erum að selja þau á fimm þúsund krónur stykkið til styrktar Konukoti,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Eitt þessara trjáa væri í það allra minnsta góður ísbrjótur.Margrét Erla Maack Trén eru alls konar á stærð og í laginu og gætu jafnvel nýst sem tímabundnar pottaplöntur að sögn Lísu. „Sum eru alls ekki góð öðru megin en geta þá kannski verið flott í horni. Önnur eru bara beinlínis ljót. Sum eru mjög lítil og væri mögulega hægt að setja í vasa. Þetta er svona mótvægi við hinu fullkomna jólatré sem við erum með á pallinum,“ segir hún. Hugmyndin er sótt til fjölskylduvinkonu Lísu sem keypti ein jólin svo ljótt tré að það var skemmtiefni í öllum jólaboðum þau jólin. Í Kramhúsinu um þessar mundir er það sem Lísa kallar „jólasjopp og sullerí“ þar sem boðið er upp á léttar veigar og „allt það sem hugurinn girnist fyrir konur.“ Hver segir tré þurfi topp til að teljast fallegt?Margrét Erla Maack Jól Reykjavík Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Sjá meira
Lísa Kristjánsdóttir, annar eigandi Krambers, segist hafa viljað bæta í miðbæjarflóruna og gera eitthvað skrýtið og skemmtilegt. „Við fengum grysjunartré sem eru fyndin, ljót, skrýtin og skemmtilegt. Þetta eru svona jólatré sem enginn vill. Og við erum að selja þau á fimm þúsund krónur stykkið til styrktar Konukoti,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Eitt þessara trjáa væri í það allra minnsta góður ísbrjótur.Margrét Erla Maack Trén eru alls konar á stærð og í laginu og gætu jafnvel nýst sem tímabundnar pottaplöntur að sögn Lísu. „Sum eru alls ekki góð öðru megin en geta þá kannski verið flott í horni. Önnur eru bara beinlínis ljót. Sum eru mjög lítil og væri mögulega hægt að setja í vasa. Þetta er svona mótvægi við hinu fullkomna jólatré sem við erum með á pallinum,“ segir hún. Hugmyndin er sótt til fjölskylduvinkonu Lísu sem keypti ein jólin svo ljótt tré að það var skemmtiefni í öllum jólaboðum þau jólin. Í Kramhúsinu um þessar mundir er það sem Lísa kallar „jólasjopp og sullerí“ þar sem boðið er upp á léttar veigar og „allt það sem hugurinn girnist fyrir konur.“ Hver segir tré þurfi topp til að teljast fallegt?Margrét Erla Maack
Jól Reykjavík Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Sjá meira