Tónlist

Bylgjan órafmögnuð: Jónas Sig keyrir upp stuðið

Boði Logason skrifar
Jónas Sig sagði sögur og söng sín bestu lög.
Jónas Sig sagði sögur og söng sín bestu lög. Hulda Margrét

Jónas Sig er sjötti söngvarinn sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi á fimmtudagskvöldum.

Þátturinn hófst í kvöld klukkan 20:00 og horfa má á hann í spilaranum hér fyrir neðan.

Jónas Sig er síðasti söngvarinn í tónleikaröðinni sem stígur á svið. Næsta fimmtudagskvöld er sérstakur jólaþáttur þar sem allir söngvararnir syngja nokkur jólalög.

Dagskrána má sjá hér fyrir neðan:


Tengdar fréttir

Friðrik Dór söng sín fallegustu lög

Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 

Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún

Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×