Laug í beinni á hliðarlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 08:31 Charissa Thompson er þekkt sjónvarpskona í Bandaríkjunum vegna umfjöllunnar sinnar um NFL deildina. Getty/Cooper Neill Bandaríska sjónvarpskonan Charissa Thompson segist stundum hafa farið frjálslega með sannleikann þegar hún starfaði á hliðarlínunni í NFL-leikjum. Thompson hefur hoppað upp metorðastigann í bandarísku sjónvarpi og er nú umsjónarkona NFL Kickoff þáttarins á Fox sjónvarpsstöðinni. Hún rifjaði upp tíma sinn sem fréttakona á vellinum. Charissa Thompson admitted to sometimes making up sideline reports and the reactions that followed from sports media were passionate.https://t.co/wdNWBz1wlg pic.twitter.com/lPxQQH0ET1— Front Office Sports (@FOS) November 17, 2023 Thompson viðurkenndi það nefnilega í viðtali í hlaðvarpsþættinum Pardon My Take að hafa stundum logið í beinni á hliðarlínunni. Það er hlutverk fréttamanna á hliðarlínunni að gefa áhorfendum innsýn í það sem er þar í gangi varðandi meiðsli leikmanna og annað eins og að ræða við þjálfara í hálfleiknum. Viðtalið við þjálfaranna er ekki í mynd heldur kemur íþróttafréttamaðurinn sjálfur í mynd og segir stuttlega frá spjalli sínu við þjálfarann. Viðtalið er ekki langt og oftast á almennu nótunum. „Ég hef sagt frá þessu áður og ég hef því ekki verið rekin fyrir að segja frá þessu svo ég endurtek mig hérna. Ég bjó stundum til fréttir af því að í fyrsta lagi kom þjálfarinn stundum ekki í viðtal í hálfleik eða í öðru lagi var hann of seinn. Ég vildi ekki klúðra innslaginu mínu og ég hugsaði bara: Ég skálda þetta bara,“ sagði Charissa Thompson. Fox Sports' and Amazon Prime's Charissa Thompson saying she fabricated sideline reports is a bigger problem than you think. 'What she said undermines the trust in the media,' @mikefreemanNFL writes. Read his full column here https://t.co/OSIwQQrKDZ pic.twitter.com/22kRAek8Nn— USA TODAY Sports (@usatodaysports) November 17, 2023 „Ástæðan var að enginn þjálfari yrði reiður yfir því ef ég segi: Heyrðu við þurfum að hætta að gera okkur sjálfum erfitt fyrir eða við þurfum að vera betri á þriðju tilraun eða við þurfum að hætta að tapa boltanum,“ sagði Charissa og bætti við: „Eins og þeir fari að leiðrétta mig út af þessu,“ sagði Charissa sem passaði sig að tala í klisjum og mjög almennt þegar hún laug til um viðtöl við þjálfara. NFL Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Sjá meira
Thompson hefur hoppað upp metorðastigann í bandarísku sjónvarpi og er nú umsjónarkona NFL Kickoff þáttarins á Fox sjónvarpsstöðinni. Hún rifjaði upp tíma sinn sem fréttakona á vellinum. Charissa Thompson admitted to sometimes making up sideline reports and the reactions that followed from sports media were passionate.https://t.co/wdNWBz1wlg pic.twitter.com/lPxQQH0ET1— Front Office Sports (@FOS) November 17, 2023 Thompson viðurkenndi það nefnilega í viðtali í hlaðvarpsþættinum Pardon My Take að hafa stundum logið í beinni á hliðarlínunni. Það er hlutverk fréttamanna á hliðarlínunni að gefa áhorfendum innsýn í það sem er þar í gangi varðandi meiðsli leikmanna og annað eins og að ræða við þjálfara í hálfleiknum. Viðtalið við þjálfaranna er ekki í mynd heldur kemur íþróttafréttamaðurinn sjálfur í mynd og segir stuttlega frá spjalli sínu við þjálfarann. Viðtalið er ekki langt og oftast á almennu nótunum. „Ég hef sagt frá þessu áður og ég hef því ekki verið rekin fyrir að segja frá þessu svo ég endurtek mig hérna. Ég bjó stundum til fréttir af því að í fyrsta lagi kom þjálfarinn stundum ekki í viðtal í hálfleik eða í öðru lagi var hann of seinn. Ég vildi ekki klúðra innslaginu mínu og ég hugsaði bara: Ég skálda þetta bara,“ sagði Charissa Thompson. Fox Sports' and Amazon Prime's Charissa Thompson saying she fabricated sideline reports is a bigger problem than you think. 'What she said undermines the trust in the media,' @mikefreemanNFL writes. Read his full column here https://t.co/OSIwQQrKDZ pic.twitter.com/22kRAek8Nn— USA TODAY Sports (@usatodaysports) November 17, 2023 „Ástæðan var að enginn þjálfari yrði reiður yfir því ef ég segi: Heyrðu við þurfum að hætta að gera okkur sjálfum erfitt fyrir eða við þurfum að vera betri á þriðju tilraun eða við þurfum að hætta að tapa boltanum,“ sagði Charissa og bætti við: „Eins og þeir fari að leiðrétta mig út af þessu,“ sagði Charissa sem passaði sig að tala í klisjum og mjög almennt þegar hún laug til um viðtöl við þjálfara.
NFL Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Sjá meira