Horfði 10 ára á Exorcist FM957 16. nóvember 2023 11:58 Junior Sanchez Montes er sigurvegari búningakeppninnar í Halloween partýi FM957 og LÚX nightclub. „Ég hef alltaf verið aðdáandi hryllingsmynda síðan ég var lítill. Ég er fæddur og uppalinn í Venesúela og man eftir að hafa leigt Exorcist myndirnar á VHS og ég var aðeins 10 ára. Einmitt vegna þessarar ástríðu fyrir hryllingsmyndum fór ég í ár að sjá The Nun II í bíó og hugsaði: í ár gæti ég endurskapað The Nun,“ segir Junior Sanchez Montes, sigurvegari búningakeppninnar í Halloween partýi FM957 og LÚX nightclub sem fram fór helgina fyrir Hrekkjavöku. Junior Sanchez sá sjálfur um förðunina en hann er bæði förðunarfræðingur og hárstílisti. Junior Sanchez vann 100.000 króna peningaverðlaun frá FM957 fyrir frábæra útfærslu á The Nun, ásamt fleiri vinningum. Verðlaunaféð kemur sér vel en Junior stefnir á frekara nám í förðun. „Við vorum að fara fjögur saman á Lux og það tók mig um fjórar klukkustundir að sjá um förðunina þeirra. Eftir það var lítill tími eftir og ég kláraði förðunina mína á 20 eða 30 mínútum. Það var töluverð áskorun," segir hann. Hópurinn fékk mikla athygli í miðbænum. „Við löbbuðum frá Hlemmi niður á Lux og á leiðinni báðu margir mig um að fá taka myndir, við vorum hópur skemmtilegra nunna. Við hittum meira að segja hina skemmtilegu Teletubies og marga fleiri. Á síðasta ári bjó ég til Catrina, sem er vinsæl í Mexíkó fyrir dag hinna látnu, og þekktur ljósmyndari bað um að fá að taka myndir af mér," segir Junior. Hann klæðir sig upp á hrekkjavökunni á hverju ári og segir frelsi fylgja því að fara í búning. „Það er mjög skemmtilegt að klæða sig upp, þú losar um mikinn ótta, þú hættir í smástund að spyrja hver þú getur verið og hvernig þú vilt gera hlutina. Nunnan lét mig skemmta mér mjög vel. Lux heldur líka alltaf ótrúlegar veislur. Þetta var fyrsta hrekkjavakan mín á Íslandi og ég hafði mjög gaman af. Glæsileg förðun og flottir búningar hjá Junior Sanchez og vinum hans. „Vinsældir The Nun stóðu upp úr hjá mér þetta kvöld. Hún er persóna sem verður áfram í tísku og það var heiður að endurskapa hana á sem bestan hátt. Ég þakka öllum sem kusu förðunina mína, þegar upp er staðið er þetta ótrúleg list. Mín stærsta ósk var að vinna búningakeppnina og geta þannig fengið námsstyrk í Reykjavík Makeup School, ég held að það sé draumur hvers förðunarfræðings," segir Junior Sanchez. FM957 Hrekkjavaka Næturlíf Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
Junior Sanchez sá sjálfur um förðunina en hann er bæði förðunarfræðingur og hárstílisti. Junior Sanchez vann 100.000 króna peningaverðlaun frá FM957 fyrir frábæra útfærslu á The Nun, ásamt fleiri vinningum. Verðlaunaféð kemur sér vel en Junior stefnir á frekara nám í förðun. „Við vorum að fara fjögur saman á Lux og það tók mig um fjórar klukkustundir að sjá um förðunina þeirra. Eftir það var lítill tími eftir og ég kláraði förðunina mína á 20 eða 30 mínútum. Það var töluverð áskorun," segir hann. Hópurinn fékk mikla athygli í miðbænum. „Við löbbuðum frá Hlemmi niður á Lux og á leiðinni báðu margir mig um að fá taka myndir, við vorum hópur skemmtilegra nunna. Við hittum meira að segja hina skemmtilegu Teletubies og marga fleiri. Á síðasta ári bjó ég til Catrina, sem er vinsæl í Mexíkó fyrir dag hinna látnu, og þekktur ljósmyndari bað um að fá að taka myndir af mér," segir Junior. Hann klæðir sig upp á hrekkjavökunni á hverju ári og segir frelsi fylgja því að fara í búning. „Það er mjög skemmtilegt að klæða sig upp, þú losar um mikinn ótta, þú hættir í smástund að spyrja hver þú getur verið og hvernig þú vilt gera hlutina. Nunnan lét mig skemmta mér mjög vel. Lux heldur líka alltaf ótrúlegar veislur. Þetta var fyrsta hrekkjavakan mín á Íslandi og ég hafði mjög gaman af. Glæsileg förðun og flottir búningar hjá Junior Sanchez og vinum hans. „Vinsældir The Nun stóðu upp úr hjá mér þetta kvöld. Hún er persóna sem verður áfram í tísku og það var heiður að endurskapa hana á sem bestan hátt. Ég þakka öllum sem kusu förðunina mína, þegar upp er staðið er þetta ótrúleg list. Mín stærsta ósk var að vinna búningakeppnina og geta þannig fengið námsstyrk í Reykjavík Makeup School, ég held að það sé draumur hvers förðunarfræðings," segir Junior Sanchez.
FM957 Hrekkjavaka Næturlíf Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira