Barnastjarna úr My Sister‘s Keeper látin Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2023 16:13 Evan Ellingson á viðburði árið 2009. Getty Bandaríski leikarinn Evan Ellingson, sem gerði garðinn frægan sem leikari í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta á sínum yngri árum, er látinn. Hann varð 35 ára gamall. TMZ greinir frá því að Ellingson hafi látist á meðferðarheimili í San Bernardino-sýslu í Kaliforníu, en ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Ellingson er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk táningssonar persónu Cameron Diaz í myndinni My Sister‘s Keeper frá árinu 2009. Þá vakti hann einnig athygli fyrir hlutverk sitt sem Kyle Harmon í þáttunum CSI: Miami, en hann birtist þar í átján þáttum á þriggja ára tímabili. Hann hafði þó ekki leikið síðasta áratuginn eða svo. Faðir Ellingson, Michael Ellington, segir í samtali við TMZ að Evan hafi áður glímt við fíkniefnadjöfulinn en að vel hafi gengið að undanförnu. Andlátið nú sé því fjölskyldunni sérstaklega mikið áfall. Evan Ellingson hóf leiklistarferil sinn þrettán ára gamall í sjónvarpskvikmynd og sem aukaleikari í sápuóperunni General Hospital. Síðar átti hann eftir að fara með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Titus, That Was Then, Mad TV, Complete Savages, Bones, 24 og fleiri þáttum. Þá birtist hann í kvikmyndunum Walk the Talk, Letters from Iwo Jima, The Bondage, Confession, Rules of the Game, Time Changer og The Gristle. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
TMZ greinir frá því að Ellingson hafi látist á meðferðarheimili í San Bernardino-sýslu í Kaliforníu, en ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Ellingson er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk táningssonar persónu Cameron Diaz í myndinni My Sister‘s Keeper frá árinu 2009. Þá vakti hann einnig athygli fyrir hlutverk sitt sem Kyle Harmon í þáttunum CSI: Miami, en hann birtist þar í átján þáttum á þriggja ára tímabili. Hann hafði þó ekki leikið síðasta áratuginn eða svo. Faðir Ellingson, Michael Ellington, segir í samtali við TMZ að Evan hafi áður glímt við fíkniefnadjöfulinn en að vel hafi gengið að undanförnu. Andlátið nú sé því fjölskyldunni sérstaklega mikið áfall. Evan Ellingson hóf leiklistarferil sinn þrettán ára gamall í sjónvarpskvikmynd og sem aukaleikari í sápuóperunni General Hospital. Síðar átti hann eftir að fara með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Titus, That Was Then, Mad TV, Complete Savages, Bones, 24 og fleiri þáttum. Þá birtist hann í kvikmyndunum Walk the Talk, Letters from Iwo Jima, The Bondage, Confession, Rules of the Game, Time Changer og The Gristle.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira