„Þetta slys er mikið áfall fyrir alla íshokkíhreyfinguna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2023 15:36 Frá leik kvennalandsliðsins í íshokkí. Myndin tengist ekki fréttinni. Visir/Stjepan Cizmadija Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður dómaranefndar ÍHÍ, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að leikmaður í ensku Elite deildinni í íshokkí lést um helgina eftir skelfilegt slys innanvallar. Adam Johnson, leikmaður breska íshokkíliðsins Nottingham Panthers, lést á laugardaginn eftir að hafa skorist alvarlega á hálsi í leik liðsins í Challenge Cup. „Frá upphafi tímabils hefur búnaður leikmanna oft verið ræddur með tilliti til þess hve ábótavant er að leikmenn yngri flokka uppfylli kröfur leikreglna Alþjóða íshokkísambandsins (IIHF). Þá sérstaklega með tilliti til hálshlífa og hjálma sem oft hafa verið lausir á höfðum leikmanna eða stilltir þannig að þeir geta auðveldlega farið af leikmönnum,“ segir í yfirlýsingunni. „Þetta slys er mikið áfall fyrir alla íshokkíhreyfinguna,“ segir Guðlaug og óskar eftir sameiginlegu átaki á búnaði leikmanna. „Þjálfarar, foreldrar, leikmenn og ekki síst dómarar þurfa að vera samstíga í þessu verkefni. Allir leikmenn 20 ára og yngri eiga að nota hálshlífar á æfingum og í keppni. Allir leikmenn 18-20 ára sem kjósa að nota hálft gler en ekki grind á hjálmi sínum eiga að nota góma á æfingum og í keppni. Allir leikmenn skulu vera með rétt stillta hjálma,“ segir Guðlaug í yfirlýsingunni og bætir við að endingu: „Hugur okkar er hjá aðstandendum leikmannsins, fjölskyldu, liðsfélögum, þjálfurum, dómurum leiksins, áhorfendum og öðrum sem eiga um sárt að binda.“ Íshokkí Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira
Adam Johnson, leikmaður breska íshokkíliðsins Nottingham Panthers, lést á laugardaginn eftir að hafa skorist alvarlega á hálsi í leik liðsins í Challenge Cup. „Frá upphafi tímabils hefur búnaður leikmanna oft verið ræddur með tilliti til þess hve ábótavant er að leikmenn yngri flokka uppfylli kröfur leikreglna Alþjóða íshokkísambandsins (IIHF). Þá sérstaklega með tilliti til hálshlífa og hjálma sem oft hafa verið lausir á höfðum leikmanna eða stilltir þannig að þeir geta auðveldlega farið af leikmönnum,“ segir í yfirlýsingunni. „Þetta slys er mikið áfall fyrir alla íshokkíhreyfinguna,“ segir Guðlaug og óskar eftir sameiginlegu átaki á búnaði leikmanna. „Þjálfarar, foreldrar, leikmenn og ekki síst dómarar þurfa að vera samstíga í þessu verkefni. Allir leikmenn 20 ára og yngri eiga að nota hálshlífar á æfingum og í keppni. Allir leikmenn 18-20 ára sem kjósa að nota hálft gler en ekki grind á hjálmi sínum eiga að nota góma á æfingum og í keppni. Allir leikmenn skulu vera með rétt stillta hjálma,“ segir Guðlaug í yfirlýsingunni og bætir við að endingu: „Hugur okkar er hjá aðstandendum leikmannsins, fjölskyldu, liðsfélögum, þjálfurum, dómurum leiksins, áhorfendum og öðrum sem eiga um sárt að binda.“
Íshokkí Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira