Svaf í tjaldinu sínu eftir að hafa klárað 108 klukkutíma hlaup Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 10:01 Harvey Lewis brosti út að eyrum eftir að heimsmeistaratitilinn var í höfn, @bigdogbackyardultra Harvey Lewis vann Big Dog Bakgarðshlaupið í ár og stóð bæði uppi sem heimsmeistari og heimsmethafi. Hann bætti gamla heimsmetið um sex klukkutíma eftir að hafa hlaupið í 108 klukkutíma og alls 724 kílómetra. Lewis var samt ekkert að flýta sér heim í rúmið eftir hlaupið. Flestir hefðu eflaust þráð ekkert heitar en að komast í dúnmjúkt rúmið sitt eftir alla þessa kílómetra en á þessum tímapunkti var skynsamlegast að ná að hvíla sig í stað þess að leggja upp í eitthvað meira flakk. Lewis svaf því bara í tjaldinu sínu í bakgarði Lazarus Lake, sama tjaldi og hafði þjónað honum svo vel þá fjóra sólarhringa og ellefu klukkustundir sem hlaupið stóð yfir. Lewis fékk gullpeninginn frá Lazarus Lake eftir að sigurinn var í höfn og eyddi síðan klukkutíma í að ræða hlaupið og taka við hamingjuóskum frá þeim sem voru á svæðinu. Lewis fór síðan að sofa út í garði samkvæmt upplýsingum frá Tracey Outlaw og hafði það ótrúlega gott miðað við það að vera búinn að hlaupa frá 50 til 55 mínútum á hverjum klukkutíma í næstum fjóra og hálfan sólarhring. Lewis sá til þess að heimsmetið færist frá Ástralíu og til Bandaríkjanna en metið var 102 klukkutímar og var í eigu Phil Gore. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner) Bakgarðshlaup Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Lewis var samt ekkert að flýta sér heim í rúmið eftir hlaupið. Flestir hefðu eflaust þráð ekkert heitar en að komast í dúnmjúkt rúmið sitt eftir alla þessa kílómetra en á þessum tímapunkti var skynsamlegast að ná að hvíla sig í stað þess að leggja upp í eitthvað meira flakk. Lewis svaf því bara í tjaldinu sínu í bakgarði Lazarus Lake, sama tjaldi og hafði þjónað honum svo vel þá fjóra sólarhringa og ellefu klukkustundir sem hlaupið stóð yfir. Lewis fékk gullpeninginn frá Lazarus Lake eftir að sigurinn var í höfn og eyddi síðan klukkutíma í að ræða hlaupið og taka við hamingjuóskum frá þeim sem voru á svæðinu. Lewis fór síðan að sofa út í garði samkvæmt upplýsingum frá Tracey Outlaw og hafði það ótrúlega gott miðað við það að vera búinn að hlaupa frá 50 til 55 mínútum á hverjum klukkutíma í næstum fjóra og hálfan sólarhring. Lewis sá til þess að heimsmetið færist frá Ástralíu og til Bandaríkjanna en metið var 102 klukkutímar og var í eigu Phil Gore. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner)
Bakgarðshlaup Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira