Hrútarnir spörkuðu sparkaranum eftir slæma helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 17:01 Brett Maher er nú atvinnulaus eftir að hann var látinn fara frá Los Angeles Rams. Getty/Harry How NFL sparkarinn Brett Maher er atvinnulaus eftir slaka frammistöðu sína um helgina en hann var látinn fara tveimur dögum eftir hörmungarframmistöðu sína með Los Angeles Rams á móti Pittsburgh Steelers. Í staðinn ætla Hrútarnir að fá til sín fyrrum sparkara Indianapolis Colts en sá heitir Lucas Havrisik og hefur verið með æfingaliði Cleveland Browns. Maher klikkaði á þremur mikilvægum spörkum í leik Rams um helgina þegar liðið tapaði 17-24 á móti Pittsburgh Steelers á heimavelli sínum. : #Rams cut Kicker Brett Maher after he missed two FGs against the #Steelers on Sunday. pic.twitter.com/SEX4merzDo— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) October 24, 2023 Maher náði ekki að nýta tvær vallarmarkstilraunir af 51 og 53 jörum og svo klikkaði hann einnig á einu aukastigi. Hann hefur nýtt 74 prósent sparka sinna á leiktíðinni. Þetta er harður heimur að vera sparkari í NFL þar sem einn slæmur leikur getur kostað þig starfið. Maher nýtt öll fjögur spörkin sín vikuna áður og var þriðji stighæsti sparkari NFL deildarinnar til þess að tímabilinu. Brett Maher er 33 ára gamall og var á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Rams. Hann lék með Dallas Cowboys í fyrra og bæði Arizona Cardinals og New Orleans Saints tímabilið þar á undan. „Hann verður að gera betur. Þetta eru sjö stig sem við misstum af og þetta var á gríðarlega mikilvægum tímapunktum í leiknum,“ sagði Sean McVay, þjálfari Los Angeles Rams, eftir leikinn. Maher kom í staðinn fyrir hinn trausta Matt Gay sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Indianapolis Colts sem mun skila honum 22,5 milljónum dollara eða meira en þremur milljörðum króna. The Rams have officially released Brett Maher after his three missed kicks in Sunday's loss to the Steelers.Maher made 17 of 23 field goal attempts and 12 of 13 PATs. pic.twitter.com/lkBqkl4do5— RambLAng Man (@RambLAngMan) October 24, 2023 NFL Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Í staðinn ætla Hrútarnir að fá til sín fyrrum sparkara Indianapolis Colts en sá heitir Lucas Havrisik og hefur verið með æfingaliði Cleveland Browns. Maher klikkaði á þremur mikilvægum spörkum í leik Rams um helgina þegar liðið tapaði 17-24 á móti Pittsburgh Steelers á heimavelli sínum. : #Rams cut Kicker Brett Maher after he missed two FGs against the #Steelers on Sunday. pic.twitter.com/SEX4merzDo— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) October 24, 2023 Maher náði ekki að nýta tvær vallarmarkstilraunir af 51 og 53 jörum og svo klikkaði hann einnig á einu aukastigi. Hann hefur nýtt 74 prósent sparka sinna á leiktíðinni. Þetta er harður heimur að vera sparkari í NFL þar sem einn slæmur leikur getur kostað þig starfið. Maher nýtt öll fjögur spörkin sín vikuna áður og var þriðji stighæsti sparkari NFL deildarinnar til þess að tímabilinu. Brett Maher er 33 ára gamall og var á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Rams. Hann lék með Dallas Cowboys í fyrra og bæði Arizona Cardinals og New Orleans Saints tímabilið þar á undan. „Hann verður að gera betur. Þetta eru sjö stig sem við misstum af og þetta var á gríðarlega mikilvægum tímapunktum í leiknum,“ sagði Sean McVay, þjálfari Los Angeles Rams, eftir leikinn. Maher kom í staðinn fyrir hinn trausta Matt Gay sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Indianapolis Colts sem mun skila honum 22,5 milljónum dollara eða meira en þremur milljörðum króna. The Rams have officially released Brett Maher after his three missed kicks in Sunday's loss to the Steelers.Maher made 17 of 23 field goal attempts and 12 of 13 PATs. pic.twitter.com/lkBqkl4do5— RambLAng Man (@RambLAngMan) October 24, 2023
NFL Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira