Spilaði örfáum dögum eftir hræðilegt brunaslys: „Harðasti maðurinn í NFL“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. október 2023 11:01 David Njoku er illa útleikinn eftir slysið. Samsett/Twitter/Getty David Njoku, innherji Cleveland Browns í NFL-deildinni, hefur birt mynd af alvarlega brenndu andliti sínu eftir slys sem varð heima hjá honum á dögunum. Hann mætti í leik aðeins örfáum dögum eftir slysið en bar þá grímu sem huldi andlit hans. Slysið varð heima hjá hinum 27 ára gamla Njoku er undirbjó að kveikja upp í eldstæði úti í garði. Ekki er vitað nákvæmlega hversu alvarleg brunasár hans eru en hann brann illa á andliti, hálsi og höndum. Ótrúlegt en satt spilaði hann leik Browns við Baltimore Ravens aðeins tveimur dögum síðar, í fjórðu umferð NFL-deildinnar. Degi fyrir leik, eftir að fréttir láku út af meiðslum hans, deildi hann á samfélagsmiðlinum X: „Holdið er veikt. Sé ykkur á morgun.“ Njoku hitar upp fyrir leikinn við Ravens.Getty Njoku bar heljarinnar grímu þegar hann mætti á völlinn í stíl við loðfeld. Hann hafði svo lambhúshettu fyrir vitunum á meðan hann hitaði upp fyrir leikinn og á meðan á honum stóð. Njoku, sem er á sínu sjöunda tímabili með Cleveland, hefur gripið tíu bolta fyrir 92 stikum á þessu tímabili. Kevin Stefanski þjálfari sagði á fyrr í vikunni að Njoku hafi verið mikilvægur póstur hjá liðinu það sem af er tímabili. Stuðningsmenn liðsins hafa þá hrósað Njoku í hástert fyrir skuldbindingu sína við félagið með því að spila svo skömmu eftir slysið. „Harðasti maðurinn í NFL-deildinni,“ sagði einn á X-inu og annar: „Að þú hafir spilað eftir þessa uppákomu gerir þið að algjörri goðsögn.“ Njoku bar þessa grímu þegar hann mætti á völlinn.Getty NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira
Slysið varð heima hjá hinum 27 ára gamla Njoku er undirbjó að kveikja upp í eldstæði úti í garði. Ekki er vitað nákvæmlega hversu alvarleg brunasár hans eru en hann brann illa á andliti, hálsi og höndum. Ótrúlegt en satt spilaði hann leik Browns við Baltimore Ravens aðeins tveimur dögum síðar, í fjórðu umferð NFL-deildinnar. Degi fyrir leik, eftir að fréttir láku út af meiðslum hans, deildi hann á samfélagsmiðlinum X: „Holdið er veikt. Sé ykkur á morgun.“ Njoku hitar upp fyrir leikinn við Ravens.Getty Njoku bar heljarinnar grímu þegar hann mætti á völlinn í stíl við loðfeld. Hann hafði svo lambhúshettu fyrir vitunum á meðan hann hitaði upp fyrir leikinn og á meðan á honum stóð. Njoku, sem er á sínu sjöunda tímabili með Cleveland, hefur gripið tíu bolta fyrir 92 stikum á þessu tímabili. Kevin Stefanski þjálfari sagði á fyrr í vikunni að Njoku hafi verið mikilvægur póstur hjá liðinu það sem af er tímabili. Stuðningsmenn liðsins hafa þá hrósað Njoku í hástert fyrir skuldbindingu sína við félagið með því að spila svo skömmu eftir slysið. „Harðasti maðurinn í NFL-deildinni,“ sagði einn á X-inu og annar: „Að þú hafir spilað eftir þessa uppákomu gerir þið að algjörri goðsögn.“ Njoku bar þessa grímu þegar hann mætti á völlinn.Getty
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira