Hemmi Hreiðars: Við ætlum að vinna þessa keppni Sverrir Mar Smárason skrifar 17. september 2023 19:34 Hermann á hliðarlínunni í kvöld. Visir/ Aron Brink ÍBV gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Árbænum í fyrsta leik neðri-hlutans í Bestu deild karla í kvöld. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV var svekktur að ná ekki í sigurinn. “Úr því sem komið var þá er engin spurning að það var svekkjandi að ná ekki að halda út. Þetta var svosem kannski bara sirka sanngjarnt,” sagði Hermann strax eftir leik. ÍBV var 1-0 undir í hálfleik en í síðari hálfleik náði liðið að komast 2-1 yfir áður en Fylkismenn jöfnuðu aftur. “Þetta voru aðallega áhersluatriði sem við breyttum í hálfleik. Við fáum besta færið í fyrri hálfleik og þeir skora eitthvað grísa mark. Mér fannst við komast í fínar stöður án þess að skora og þetta var í járnum. Mér fannst ekki alveg sanngjarnt að vera undir í hálfleiknum. Svo voru þetta áherslu breytingar og það er hugur í okkur. Við ætluðum okkur að fá eitthvað og það sást strax í seinni hálfleik þar sem við vorum mjög sterkir,” sagði þjálfari Eyjamanna. ÍBV hefur gert 2-2 jafntefli í þremur leikjum í röð og alltaf eru þeir að jafna metin undir lok leikja. Það virðist þó ansi erfitt fyrir eyjamenn að sækja sigur. “Það getur verið það en þú gefur þér alltaf fullan séns ef þú spilar svona. Menn skriðu hérna útaf nánast. Þegar þú ætlar þér eitthvað og hefur trú á því þá nærðu því á endanum,” sagði Hermann. ÍBV eru ennþá tveimur stigum á eftir Fylki í tölfunni en komu sér upp úr fallsæti í bili. “Það eru fjórir leikir eftir, við ætlum að vinna þessa keppni,” sagði Hermann að lokum. Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. september 2023 19:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
“Úr því sem komið var þá er engin spurning að það var svekkjandi að ná ekki að halda út. Þetta var svosem kannski bara sirka sanngjarnt,” sagði Hermann strax eftir leik. ÍBV var 1-0 undir í hálfleik en í síðari hálfleik náði liðið að komast 2-1 yfir áður en Fylkismenn jöfnuðu aftur. “Þetta voru aðallega áhersluatriði sem við breyttum í hálfleik. Við fáum besta færið í fyrri hálfleik og þeir skora eitthvað grísa mark. Mér fannst við komast í fínar stöður án þess að skora og þetta var í járnum. Mér fannst ekki alveg sanngjarnt að vera undir í hálfleiknum. Svo voru þetta áherslu breytingar og það er hugur í okkur. Við ætluðum okkur að fá eitthvað og það sást strax í seinni hálfleik þar sem við vorum mjög sterkir,” sagði þjálfari Eyjamanna. ÍBV hefur gert 2-2 jafntefli í þremur leikjum í röð og alltaf eru þeir að jafna metin undir lok leikja. Það virðist þó ansi erfitt fyrir eyjamenn að sækja sigur. “Það getur verið það en þú gefur þér alltaf fullan séns ef þú spilar svona. Menn skriðu hérna útaf nánast. Þegar þú ætlar þér eitthvað og hefur trú á því þá nærðu því á endanum,” sagði Hermann. ÍBV eru ennþá tveimur stigum á eftir Fylki í tölfunni en komu sér upp úr fallsæti í bili. “Það eru fjórir leikir eftir, við ætlum að vinna þessa keppni,” sagði Hermann að lokum.
Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. september 2023 19:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Leik lokið: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. september 2023 19:00