Rýfur þögnina eftir áfallið mikla: „Er gjörsamlega niðurbrotinn“ Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 10:01 Aaron Rodgers hefur að mörgu að huga þessa dagana Vísir/Getty Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets, sem verður frá út tímabilið eftir að hafa slitið hásin í fyrstu umferð NFL deildarinnar á , þakkar fyrir stuðninginn á þessum erfiðu tímum fyrir sig. Hann segist munu rísa enn á ný. Rodgers, þessi reynslumikli leikstjórnandi í NFL-deildinni og algjör lykilmaður fyrir lið New York Jets, var að spila sinn fyrsta leik í NFL-deildinni fyrir Jets þegar að hann féll til jarðar eftir að hafa slitið hásin. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil og er það mikið högg fyrir þennan 39 ára gamla leikstjórnanda og ekki síður fyrir Jets. „Þakkir til allra þeirra sem hafa sett sig í samband við mig, það gerir mikið fyrir mig,“ skrifar Rodgers í færslu á Instagram og er það í fyrsta skipti sem hann tjáir sig eftir að hafa hlotið meiðslin. „Ég er gjörsamlega niðurbrotinn og er að vinna mig í gegnum allar þær tilfinningar sem fylgja þessu. En ég er djúpt snortinn yfir stuðningnum og ástinni sem ég finn fyrir. Haldið mér í ykkar hugsunum og bænum nú þegar að ég byrja endurhæfingu í dag. Nóttin er alltaf dimmust rétt fyrir dögun og ég mun rísa á ný.“ Rodgers hefur í fjórgang verið valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar og þá hefur hann orðið Super Bowl meistari einu sinni. Forvitnilegt verður að sjá hvernig endurhæfing hans mun ganga og hvort hann muni ná sér það góðum að hann geti snúið aftur inn á völlinn í NFL deildinni. View this post on Instagram A post shared by Aaron Rodgers (@aaronrodgers12) NFL Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Sjá meira
Rodgers, þessi reynslumikli leikstjórnandi í NFL-deildinni og algjör lykilmaður fyrir lið New York Jets, var að spila sinn fyrsta leik í NFL-deildinni fyrir Jets þegar að hann féll til jarðar eftir að hafa slitið hásin. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil og er það mikið högg fyrir þennan 39 ára gamla leikstjórnanda og ekki síður fyrir Jets. „Þakkir til allra þeirra sem hafa sett sig í samband við mig, það gerir mikið fyrir mig,“ skrifar Rodgers í færslu á Instagram og er það í fyrsta skipti sem hann tjáir sig eftir að hafa hlotið meiðslin. „Ég er gjörsamlega niðurbrotinn og er að vinna mig í gegnum allar þær tilfinningar sem fylgja þessu. En ég er djúpt snortinn yfir stuðningnum og ástinni sem ég finn fyrir. Haldið mér í ykkar hugsunum og bænum nú þegar að ég byrja endurhæfingu í dag. Nóttin er alltaf dimmust rétt fyrir dögun og ég mun rísa á ný.“ Rodgers hefur í fjórgang verið valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar og þá hefur hann orðið Super Bowl meistari einu sinni. Forvitnilegt verður að sjá hvernig endurhæfing hans mun ganga og hvort hann muni ná sér það góðum að hann geti snúið aftur inn á völlinn í NFL deildinni. View this post on Instagram A post shared by Aaron Rodgers (@aaronrodgers12)
NFL Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Sjá meira