Jóhann Berg: Erum ekkert of mikið að hlusta á skoðanir Kára og Lárusar Orra Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2023 21:25 Jóhann Berg Guðmundsson segir íslenska liðið þurfa að sýna hversu erfitt er að sækja það heim á Laugardalsvöll annað kvöld. Vísir/Vilhelm Eftir góðar frammistöður og tvö naum töp gegn Slóvakíu og Portúgal í sumar var virkaði íslenska liðið heillum horfið í leik sínum við Lúxemborg á föstudag þar sem það tapaði sannfærandi, 3-1. Það kom Age Hareide, þjálfara Íslands, á óvart hversu slök frammistaðan var. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson höfðu orð á því eftir leik að leiðtoga skorti í liði Íslands. Hareide segir leiðtogahæfileika ekki koma að sjálfu sér og hans fyrrum lærisveinn Kári sé dæmi um það. „Það er auðvelt fyrir Kára að segja þetta þar sem hann var góður leiðtogi sjálfur. Kannski eru öðruvísi persónuleikar að koma upp í landsliðsinu núna. Einhver verður að taka að sér það hlutverk að vera leiðtogi i liðinu. Ég held að þú byggir upp leiðtoga með sjálfsöryggi. Ef að menn spila vel og vinna þá verða þeir leiðtogar. KárI Árnason var ekki sami leikmaðurinn á seinni stigum ferilsins og þegar hann var ungur og ég var sjálfur leikmaður og veit því að þetta kemur með reynslunni. Þú segir ekki bara leikmanni að vera leiðtogi,“ sagði Hareide um leiðtogahlutverkið í liðinu. Jóhann Berg var með fyrirliðabandið í leiknum en tekur ummæli fyrrum félaga síns Kára, ekki nærri sér. „Ég tók þessum ummælum ekkert persónulega. Kári og Lárus Orri mega hafa sínar skoðanir en við erum ekkert of mikið að hlusta á það. Við þurfum að gera svipað í þessum og við gerðum í landsliðsglugganum í sumar. Vera þéttir eins og við vorum á móti Portúgal. Það var ekki mikið kvartað yfir skorti á leiðtogum eftir leikinn við Portúgali. Við þurfum að sýna að við séum erfiðir við að eiga, sérstaklega hér á Laugardalsvelli,“ segir landsliðsfyrirliðinn. - Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Sjá meira
Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson höfðu orð á því eftir leik að leiðtoga skorti í liði Íslands. Hareide segir leiðtogahæfileika ekki koma að sjálfu sér og hans fyrrum lærisveinn Kári sé dæmi um það. „Það er auðvelt fyrir Kára að segja þetta þar sem hann var góður leiðtogi sjálfur. Kannski eru öðruvísi persónuleikar að koma upp í landsliðsinu núna. Einhver verður að taka að sér það hlutverk að vera leiðtogi i liðinu. Ég held að þú byggir upp leiðtoga með sjálfsöryggi. Ef að menn spila vel og vinna þá verða þeir leiðtogar. KárI Árnason var ekki sami leikmaðurinn á seinni stigum ferilsins og þegar hann var ungur og ég var sjálfur leikmaður og veit því að þetta kemur með reynslunni. Þú segir ekki bara leikmanni að vera leiðtogi,“ sagði Hareide um leiðtogahlutverkið í liðinu. Jóhann Berg var með fyrirliðabandið í leiknum en tekur ummæli fyrrum félaga síns Kára, ekki nærri sér. „Ég tók þessum ummælum ekkert persónulega. Kári og Lárus Orri mega hafa sínar skoðanir en við erum ekkert of mikið að hlusta á það. Við þurfum að gera svipað í þessum og við gerðum í landsliðsglugganum í sumar. Vera þéttir eins og við vorum á móti Portúgal. Það var ekki mikið kvartað yfir skorti á leiðtogum eftir leikinn við Portúgali. Við þurfum að sýna að við séum erfiðir við að eiga, sérstaklega hér á Laugardalsvelli,“ segir landsliðsfyrirliðinn. -
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Sjá meira