Septemberspá Siggu Kling: Æfingin skapar meistarann Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn. Þín magnaða pláneta mars, gefur þér allan þann kraft sem þú þarft til að vera duglegur á öllum sviðum. Oft köllum við plánetuna Mars rauðu plánetuna, og það er eldsorkan sem mun fylgja þér út haustið. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það táknar að þú munt vaða eld og brennistein til að ná takmarki þínu.Þinn uppáhalds tími er að byrja. Það verður nóg að gera fyrir þig og hafsjór af tækifærum, ef þú hefur áhuga á að stíga skrefi lengra en þú þarft. Það er oft sagt við íþróttamenn að æfingin skapar meistarann, en ég vil segja við þig að það er aukaæfingin sem skapar meistarann í þér. Ekki hugsa í eina mínútu að þú sért í keppni við einhvern annan, sem er í svipaðri eða betri aðstöðu en þú ert í. Því orkan þín, sem einstaklings, mun þrífast tvöfalt betur en undanfarna þrjá mánuði. Breytinga er að vænta hjá þér þann 31. ágúst, því að þá er fullt tungl í fiskamerkinu. Samkvæmt gömlu lögmáli tengist fiskamerkið fótunum og þú, sem ert hinn mikli hugsuður, sérð betur að það er hægt að hlaupa á tvöfalt meiri hraða í átt að takmarkinu eða draumunum sem þú jafnvel ekki veist um að þú hafir. Eitthvað, sem þú baðst alheimsorkuna um að myndi gerast hjá þér, er að svífa inn í sálina þína. Taktu eftir því að það er eins og allt sé að breytast í kring um þig. Þú sleppir öllum fordómum og býður fólki að nálgast þig og verða vinir þínir, ástmenn eða konur. Þú velur þér aðrar týpur til að dansa diskó lífsins með. Þessi ákefð í lífið, sem að þú finnur, er smitandi og þú ert mikill snillingur til að hvetja aðra til dáða. Því að þú trúir því einlægt, statt og stöðugt að ALLIR geti náð því takmarki sem þeir sækjast eftir. Vegna þess að þú ert svona innrættur, þá færðu það margfalt til baka sem þú ert búinn að breiða í kring um þig. Undirbúðu þig vel fyrir fyrstu vikuna í september, í kring um 21. september verður þú hissa, því þá gerast hlutir í lífi þínu sem að eiga eftir að hafa mikil áhrif á þig. Þú ert elskaður. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það táknar að þú munt vaða eld og brennistein til að ná takmarki þínu.Þinn uppáhalds tími er að byrja. Það verður nóg að gera fyrir þig og hafsjór af tækifærum, ef þú hefur áhuga á að stíga skrefi lengra en þú þarft. Það er oft sagt við íþróttamenn að æfingin skapar meistarann, en ég vil segja við þig að það er aukaæfingin sem skapar meistarann í þér. Ekki hugsa í eina mínútu að þú sért í keppni við einhvern annan, sem er í svipaðri eða betri aðstöðu en þú ert í. Því orkan þín, sem einstaklings, mun þrífast tvöfalt betur en undanfarna þrjá mánuði. Breytinga er að vænta hjá þér þann 31. ágúst, því að þá er fullt tungl í fiskamerkinu. Samkvæmt gömlu lögmáli tengist fiskamerkið fótunum og þú, sem ert hinn mikli hugsuður, sérð betur að það er hægt að hlaupa á tvöfalt meiri hraða í átt að takmarkinu eða draumunum sem þú jafnvel ekki veist um að þú hafir. Eitthvað, sem þú baðst alheimsorkuna um að myndi gerast hjá þér, er að svífa inn í sálina þína. Taktu eftir því að það er eins og allt sé að breytast í kring um þig. Þú sleppir öllum fordómum og býður fólki að nálgast þig og verða vinir þínir, ástmenn eða konur. Þú velur þér aðrar týpur til að dansa diskó lífsins með. Þessi ákefð í lífið, sem að þú finnur, er smitandi og þú ert mikill snillingur til að hvetja aðra til dáða. Því að þú trúir því einlægt, statt og stöðugt að ALLIR geti náð því takmarki sem þeir sækjast eftir. Vegna þess að þú ert svona innrættur, þá færðu það margfalt til baka sem þú ert búinn að breiða í kring um þig. Undirbúðu þig vel fyrir fyrstu vikuna í september, í kring um 21. september verður þú hissa, því þá gerast hlutir í lífi þínu sem að eiga eftir að hafa mikil áhrif á þig. Þú ert elskaður. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira