Af 20 lögum listans eru 11 eftir íslenskt tónlistarfólk. Þá eru dúettar vinsælir og má þar nefna að Daniil og Friðrik Dór skipa fimmta sætið með lagið Aleinn og Aron Can og Birnir í sjötta sæti með rapplagið Bakka ekki út.
GDRN hækkar sig um tvö sæti á milli vikna með lagið Parísarhjól sem hún sendi frá sér fyrr í sumar.
Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00.
Lög Íslenska listans:
Íslenski listinn á Spotify: