Michael Jordan selur Hornets eftir þrettán ár sem meirihluta eigandi Andri Már Eggertsson skrifar 24. júlí 2023 07:01 Michael Jordan var eigandi Hornets í 13 ár Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur selt hlut sinn í Charlotte Hornets. Jordan hefur verið meirihluta eigandi í félaginu síðustu þrettán ár. Samkvæmt Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, hefur NBA bankaráðið samþykkt sölu á körfuboltaliðinu Charlotte Hornets. Rick Schnall og Gabe Plotkin eru meðal fjárfesta sem hafa keypt félagið. Þeir kaupa félagið á þrjár billjónir Bandaríkjadala. ESPN Sources: The NBA’s Board of Governors has approved the sale of the Charlotte Hornets to a group led by Rick Schnall and Gabe Plotkin, clearing the way to end Michael Jordan’s 13-year run as majority owner.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 23, 2023 James Dolan, eigandi New York Knicks, var eini sem kaus gegn sölunni á Charlotte Hornets en atkvæðagreiðslan endaði í 29-1. Jordan keypti félagið árið 2010 fyrir 275 milljónir Bandaríkjadala. Jordan hefur verið meirihluta eigandi í Charlotte Hornets í þrettán ár en þegar hann keypti það hét liðið Charlotte Bobcats. ESPN Sources: The BOG vote was 29-1 to approve the sale. Knicks owner James Dolan registered the lone vote against.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 23, 2023 Í þau þrettán tímabil sem Michael Jordan var meirihluta eigandi í félaginu vann liðið 423 leiki og tapaði 600 leikjum. Á þessum tíma komst Hornets aðeins þrisvar sinnum í úrslitakeppnina og vann ekki eitt einvígi. NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Samkvæmt Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, hefur NBA bankaráðið samþykkt sölu á körfuboltaliðinu Charlotte Hornets. Rick Schnall og Gabe Plotkin eru meðal fjárfesta sem hafa keypt félagið. Þeir kaupa félagið á þrjár billjónir Bandaríkjadala. ESPN Sources: The NBA’s Board of Governors has approved the sale of the Charlotte Hornets to a group led by Rick Schnall and Gabe Plotkin, clearing the way to end Michael Jordan’s 13-year run as majority owner.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 23, 2023 James Dolan, eigandi New York Knicks, var eini sem kaus gegn sölunni á Charlotte Hornets en atkvæðagreiðslan endaði í 29-1. Jordan keypti félagið árið 2010 fyrir 275 milljónir Bandaríkjadala. Jordan hefur verið meirihluta eigandi í Charlotte Hornets í þrettán ár en þegar hann keypti það hét liðið Charlotte Bobcats. ESPN Sources: The BOG vote was 29-1 to approve the sale. Knicks owner James Dolan registered the lone vote against.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 23, 2023 Í þau þrettán tímabil sem Michael Jordan var meirihluta eigandi í félaginu vann liðið 423 leiki og tapaði 600 leikjum. Á þessum tíma komst Hornets aðeins þrisvar sinnum í úrslitakeppnina og vann ekki eitt einvígi.
NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira