Manchester United tilkynnir Bruno Fernandes sem fyrirliða og komu Andre Onana Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 19:15 Bruno Fernandes þekkir það að vera með fyrirliðaband Manchester United Vísir/Getty Enska knattspyrnuliðið, Manchester United, hefur tilkynnt að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði. Greint var frá því á dögunum að Harry Maguire yrði ekki lengur fyrirliði og Bruno mun Fernandes taka við því hlutverki. Félagið staðfesti einnig komu Andre Onana með myndbandi. „Það er mikill heiður að ganga til liðs við Manchester United. Að labba inn á Old Trafford til þess að verja markið og hjálpa liðinu verður frábær reynsla.“ „Manchester United á mikla sögu af góðum markmönnum og ég mun gefa allt mitt til þess að búa til mína arfleifð á næstu árum. Ég er spenntur fyrir því að fá að vinna aftur með Erik ten Hag,“ sagði Andre Onana á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Harry Maguire hefur verið fyrirliði Manchester United frá janúar 2022 en þá var Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri liðsins. Erik ten Hag hefur hins vegar gert þá breytingu að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði liðsins. Þrátt fyrir að Harry Maguire hafi verið fyrirliði á síðasta tímabili þá var Bruno Fernandes fyrirliði í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harry Maguire var aðeins átta sinnum í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Introducing our new club captain: @B_Fernandes8 💪©️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023 Bruno Fernandes kom til félagsins árið 2020. Bruno hefur leikið 185 leiki þar sem hann hefur skorað 64 mörk og gefið 54 stoðsendingar. Andre Onana er orðinn leikmaður Manchester United en félagið birti á samfélagsmiðla myndband af markvarðartreyju Manchester United merkta Onana sem verður númer 24 líkt og hann er þekktur fyrir. That's his name 👇@AndreyOnana is United! 🔴#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sjá meira
„Það er mikill heiður að ganga til liðs við Manchester United. Að labba inn á Old Trafford til þess að verja markið og hjálpa liðinu verður frábær reynsla.“ „Manchester United á mikla sögu af góðum markmönnum og ég mun gefa allt mitt til þess að búa til mína arfleifð á næstu árum. Ég er spenntur fyrir því að fá að vinna aftur með Erik ten Hag,“ sagði Andre Onana á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Harry Maguire hefur verið fyrirliði Manchester United frá janúar 2022 en þá var Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri liðsins. Erik ten Hag hefur hins vegar gert þá breytingu að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði liðsins. Þrátt fyrir að Harry Maguire hafi verið fyrirliði á síðasta tímabili þá var Bruno Fernandes fyrirliði í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harry Maguire var aðeins átta sinnum í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Introducing our new club captain: @B_Fernandes8 💪©️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023 Bruno Fernandes kom til félagsins árið 2020. Bruno hefur leikið 185 leiki þar sem hann hefur skorað 64 mörk og gefið 54 stoðsendingar. Andre Onana er orðinn leikmaður Manchester United en félagið birti á samfélagsmiðla myndband af markvarðartreyju Manchester United merkta Onana sem verður númer 24 líkt og hann er þekktur fyrir. That's his name 👇@AndreyOnana is United! 🔴#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sjá meira