Vill gera hið ómögulega þar til hann er áttræður Máni Snær Þorláksson skrifar 5. júlí 2023 15:09 Tom Cruise á frumsýningu sjöundu Mission: Impossible kvikmyndarinnar. Þær verða heldur betur fleiri ef hann fær einhverju um það ráðið. EPA/BIANCA DE MARCHI Tom Cruise fagnaði á dögunum 61 árs afmæli. Aldurinn er þó engin ástæða til að hætta að gera kvikmyndir að hans mati og vonast hann til að geta haldið því áfram þar til hann verður áttatíu ára gamall. Mission: Impossible - Dead Reckoning Part One verður frumsýnd um helgina en um er að ræða sjöundu myndina þar sem Tom Cruise tekst á við hið ómögulega í hlutverki Ethan Hunt. Í viðtali við Sydney Morning Herald sagði Cruise að hann vilji alls ekki leggja hlutverkið á hilluna. Þvert á móti vill hann halda áfram í að minnsta kosti tvo áratugi í viðbót. Cruise virðist fá innblástur frá Harrison Ford, en hann var áttatíu ára að leika í fimmtu Indiana Jones kvikmyndinni sem frumsýnd var á dögunum. „Harrison Ford er goðsögn,“ segir Cruise sem bendir á að hann eigi tuttugu ár eftir ef hann miðar við Ford. „Ég vona að ég geti haldið áfram að gera Mission: Impossible myndir þar til ég er á hans aldri.“ „Oppenheimer fyrst, svo Barbie“ Í viðtalinu ræðir Cruise einnig um ást sína á kvikmyndahúsum. „Ég ólst upp við að sjá kvikmyndir á stóra skjánum,“ segir hann og bætir því við að kvikmyndirnar hans séu gerðar með það í huga að fólk fari í bíó að sjá þær. Sjálfur fer Cruise ennþá í bíó og ætlar hann einmitt á tvær myndir í bíó á næstu dögum. Það eru kvikmyndirnar Barbie í leikstjórn Greta Gerwig og Oppenheimer í leikstjórn Christopher Nolan en myndirnar eru frumsýndar sama daginn. This summer is full of amazing movies to see in theaters. Congratulations, Harrison Ford, on 40 years of Indy and one of the most iconic characters in history. I love a double feature, and it doesn't get more explosive (or more pink) than one with Oppenheimer and Barbie. pic.twitter.com/udWHHj4fAe— Tom Cruise (@TomCruise) June 28, 2023 „Ég vil sjá bæði Barbie og Oppenheimer. Ég ætla á þær báðar fyrstu helgina. Á föstudaginn ætla ég að sjá Oppenheimer fyrst, svo Barbie á laugardeginum.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Mission: Impossible - Dead Reckoning Part One verður frumsýnd um helgina en um er að ræða sjöundu myndina þar sem Tom Cruise tekst á við hið ómögulega í hlutverki Ethan Hunt. Í viðtali við Sydney Morning Herald sagði Cruise að hann vilji alls ekki leggja hlutverkið á hilluna. Þvert á móti vill hann halda áfram í að minnsta kosti tvo áratugi í viðbót. Cruise virðist fá innblástur frá Harrison Ford, en hann var áttatíu ára að leika í fimmtu Indiana Jones kvikmyndinni sem frumsýnd var á dögunum. „Harrison Ford er goðsögn,“ segir Cruise sem bendir á að hann eigi tuttugu ár eftir ef hann miðar við Ford. „Ég vona að ég geti haldið áfram að gera Mission: Impossible myndir þar til ég er á hans aldri.“ „Oppenheimer fyrst, svo Barbie“ Í viðtalinu ræðir Cruise einnig um ást sína á kvikmyndahúsum. „Ég ólst upp við að sjá kvikmyndir á stóra skjánum,“ segir hann og bætir því við að kvikmyndirnar hans séu gerðar með það í huga að fólk fari í bíó að sjá þær. Sjálfur fer Cruise ennþá í bíó og ætlar hann einmitt á tvær myndir í bíó á næstu dögum. Það eru kvikmyndirnar Barbie í leikstjórn Greta Gerwig og Oppenheimer í leikstjórn Christopher Nolan en myndirnar eru frumsýndar sama daginn. This summer is full of amazing movies to see in theaters. Congratulations, Harrison Ford, on 40 years of Indy and one of the most iconic characters in history. I love a double feature, and it doesn't get more explosive (or more pink) than one with Oppenheimer and Barbie. pic.twitter.com/udWHHj4fAe— Tom Cruise (@TomCruise) June 28, 2023 „Ég vil sjá bæði Barbie og Oppenheimer. Ég ætla á þær báðar fyrstu helgina. Á föstudaginn ætla ég að sjá Oppenheimer fyrst, svo Barbie á laugardeginum.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira