Einn sá besti í sögu NFL fallinn frá Smári Jökull Jónsson skrifar 19. maí 2023 22:30 Jim Brown er sá eini í sögunni sem náði 100 hlaupajördum að meðaltali í leik á ferlinum. Vísir/Getty Fyrrum NFL leikmaðurinn Jim Brown lést í gær en hann er einn af þeim allra stærstu í sögu NFL deildarinnar. Jim Brown lék allan sinn feril með Cleveland Brown sen hann lék með liðinu á árunum 1957-65. Hann er talinn vera einn besti hlauparinn í sögu deildarinnar og var tekinn inn í frægðarhöll NFL árið 1971. Brown lék háskólabolta með Syracuse háskólanum og árið 2020 var hann valinn besti háskólaleikmaður allra tíma í Bandaríkjunum. Treyja hans númer 44 hjá Syracuse hefur verið hengd upp í rjáfur sem og treyja númer 32 hjá Cleveland Browns. We are heartbroken by the passing of the legendary Jim Brown.One of the greatest players in NFL history, a true pioneer and activist. Jim Brown s legacy will live on forever. pic.twitter.com/byBcZ0c7KG— NFL (@NFL) May 19, 2023 Á ferlinum hljóp Browns 12.312 jarda með boltann og skoraði 106 snertimörk. Hann hljóp að meðaltali 5,2 jarda í hverju hlaupi sem er á meðal þess besta í sögunni og þá er hann eini leikmaðurinn sem náði því afreki að hlaupa að meðaltali 100 jarda í leik á ferlinum. Eftir að ferlinum lauk hóf Brown leiklistarferil og lék í yfir fimmtíu kvikmyndum, flestum þeirra á áttunda áratugnum. Jim Brown Forever Legend. Leader. Activist. Visionary.It s impossible to describe the profound love and gratitude we feel for having the opportunity to be a small piece of Jim s incredible life and legacy. We mourn his passing, but celebrate the indelible light he pic.twitter.com/F2rrTUnsc1— Cleveland Browns (@Browns) May 19, 2023 Brown lést á heimili sínu í gær 87 ára að aldri. Fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag og á meðal myndbanda sem birst hafa er myndband sem sýnir körfuknattleiksmanninn LeBron James hneigja sig fyrir Brown þegar hann sér hann á meðal áhorfenda á leik með Cleveland Cavaliers fyrir nokkrum árum síðan. Jim Brown was so highly thought of that LeBron James bowed towards Mr. Brown before game 3 of the NBA Finals. Not only Jim Brown was a Pro Football Hall of Famer, but he was also a civil rights advocate who stood up for social justice pic.twitter.com/pplvYMWcsJ— MLFootball (@_MLFootball) May 19, 2023 NFL Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Sjá meira
Jim Brown lék allan sinn feril með Cleveland Brown sen hann lék með liðinu á árunum 1957-65. Hann er talinn vera einn besti hlauparinn í sögu deildarinnar og var tekinn inn í frægðarhöll NFL árið 1971. Brown lék háskólabolta með Syracuse háskólanum og árið 2020 var hann valinn besti háskólaleikmaður allra tíma í Bandaríkjunum. Treyja hans númer 44 hjá Syracuse hefur verið hengd upp í rjáfur sem og treyja númer 32 hjá Cleveland Browns. We are heartbroken by the passing of the legendary Jim Brown.One of the greatest players in NFL history, a true pioneer and activist. Jim Brown s legacy will live on forever. pic.twitter.com/byBcZ0c7KG— NFL (@NFL) May 19, 2023 Á ferlinum hljóp Browns 12.312 jarda með boltann og skoraði 106 snertimörk. Hann hljóp að meðaltali 5,2 jarda í hverju hlaupi sem er á meðal þess besta í sögunni og þá er hann eini leikmaðurinn sem náði því afreki að hlaupa að meðaltali 100 jarda í leik á ferlinum. Eftir að ferlinum lauk hóf Brown leiklistarferil og lék í yfir fimmtíu kvikmyndum, flestum þeirra á áttunda áratugnum. Jim Brown Forever Legend. Leader. Activist. Visionary.It s impossible to describe the profound love and gratitude we feel for having the opportunity to be a small piece of Jim s incredible life and legacy. We mourn his passing, but celebrate the indelible light he pic.twitter.com/F2rrTUnsc1— Cleveland Browns (@Browns) May 19, 2023 Brown lést á heimili sínu í gær 87 ára að aldri. Fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag og á meðal myndbanda sem birst hafa er myndband sem sýnir körfuknattleiksmanninn LeBron James hneigja sig fyrir Brown þegar hann sér hann á meðal áhorfenda á leik með Cleveland Cavaliers fyrir nokkrum árum síðan. Jim Brown was so highly thought of that LeBron James bowed towards Mr. Brown before game 3 of the NBA Finals. Not only Jim Brown was a Pro Football Hall of Famer, but he was also a civil rights advocate who stood up for social justice pic.twitter.com/pplvYMWcsJ— MLFootball (@_MLFootball) May 19, 2023
NFL Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Sjá meira