Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2023 08:30 Bergrós Björnsdóttir með goðsögninni Anníe Mist Þórisdóttur sem hefur keppt oftast allra Íslendinga á heimsleikunum. Instagram/@bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. Bergrós verður meðal keppenda í flokki sextán til sautján ára stelpna. Hún er sextán ára gömul og því á yngra ári í flokknum. Bergrós tryggði sér sætið með því að standa sig mjög vel í undanúrslitamótinu þar sem hún varð áttunda. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir) Bergrós var fimm stigum frá sjöunda sætinu og tveimur stigum á undan tékkneskri stelpu sem kom næst á eftir henni. Fimm bandarískar stelpur, eins írsk og ein spænsk urðu á undan okkar konu. Bergrós náði best þriðja sætinu í tveimur af greinum sex sem stelpurnar kepptu í á þessu undanúrslitamóti. Hún bætti stöðu sína talsvert frá því í opna hlutanum þar sem hún var með 21. besta árangurinn á heimsvísu en þar var hún sú fimmta í Evrópu. Hún fór því í raun upp um þrettán sæti á þessu undanúrslitamóti. Þetta verða aðrir heimsleikar Bergrósar en hún náði áttunda sætinu í flokki fjórtán til fimmtán ára stelpna á heimsleikunum í fyrra. Hún fékk frábæra reynslu á Reykjavíkurleikunum í janúar þegar hún keppti með Anníe Mist Þórisdóttur. Þær fögnuðu sigri saman. CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Sjá meira
Bergrós verður meðal keppenda í flokki sextán til sautján ára stelpna. Hún er sextán ára gömul og því á yngra ári í flokknum. Bergrós tryggði sér sætið með því að standa sig mjög vel í undanúrslitamótinu þar sem hún varð áttunda. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir) Bergrós var fimm stigum frá sjöunda sætinu og tveimur stigum á undan tékkneskri stelpu sem kom næst á eftir henni. Fimm bandarískar stelpur, eins írsk og ein spænsk urðu á undan okkar konu. Bergrós náði best þriðja sætinu í tveimur af greinum sex sem stelpurnar kepptu í á þessu undanúrslitamóti. Hún bætti stöðu sína talsvert frá því í opna hlutanum þar sem hún var með 21. besta árangurinn á heimsvísu en þar var hún sú fimmta í Evrópu. Hún fór því í raun upp um þrettán sæti á þessu undanúrslitamóti. Þetta verða aðrir heimsleikar Bergrósar en hún náði áttunda sætinu í flokki fjórtán til fimmtán ára stelpna á heimsleikunum í fyrra. Hún fékk frábæra reynslu á Reykjavíkurleikunum í janúar þegar hún keppti með Anníe Mist Þórisdóttur. Þær fögnuðu sigri saman.
CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Sjá meira