Lífið samstarf

Kosning: Besta nýja út­gáfan af SS pylsu­laginu

SS
Sex ólíkir flytjendur keppa um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu og besta frumsamda lagið.
Sex ólíkir flytjendur keppa um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu og besta frumsamda lagið.

Kjóstu uppáhalds nýju útgáfuna þína af SS pylsulaginu og besta frumsamda lag flytjenda.

Skúrinn hóf göngu sína í apríl á Vísi en þar keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu auk besta frumsamda lagsins.

Undanfarnar vikur höfum við kynnst flytjendunum sex, fylgst með útgáfum þeirra af SS pylsulaginu þróast og heyrt brot úr frumsömdu lögum þeirra.

Kosningin stendur yfir til föstudagsins 26. maí og munu lesendur Vísis og þriggja manna dómnefnd velja þrjú SS pylsulög áfram og besta frumsamda lagið. Þriðjudaginn 30. maí verður tilkynnt hvaða þrjú SS pylsulög halda áfram keppni og hvaða frumsamda lag bar sigur úr býtum. 

Kosning fyrir besta frumsamda lagið

Landsmenn munu heyra útgáfurnar þrjár sem komast í lokaúrslit í sjónvarpi og útvarpi í sumar og í ágúst verður kosið um sigurvegarann í keppninni um besta nýja SS pylsulagið.

Sigurvegarinn hlýtur að launum tvær milljónir króna, annað sætið hlýtur eina milljón og þriðja sætið fimm hundruð þúsund. Til viðbótar hljóta höfundar besta frumsamda lagsins eina milljón króna. Lesendur Vísis geta hlusta á lögin tólf hér fyrir neðan.

Hér getur þú hlustað á nýju útgáfurnar sex af SS pylsulaginu:

Klippa: Skúrinn - Alexander Orri flytur sína útgáfu af SS pylsulaginu
Klippa: Skúrinn - Gigja Marín flytur sína útgáfu af SS pylsulaginu
Klippa: Skúrinn - Gunnar og Benedikt flytja sína útgáfu af SS pylsulaginu
Klippa: Skúrinn - Lilja Sól flytur sína útgáfu af SS pylsulaginu
Klippa: Skúrinn - Sprite Zero Klan flytur sína útgáfu af SS pylsulaginu
Klippa: Skúrinn - Sæborg flytur sína útgáfu af SS pylsulaginu

Hér getur þú hlustað á frumsömdu lögin sex: 

Klippa: Skúrinn - Alexander Orri flytur frumsamda lagið sitt ásamt söngvaranum Chase

Klippa: Skúrinn - Gígja Marín flytur frumsamda lagið sitt I Know
Klippa: Skúrinn - Gunnar og Benedikt flytja frumsamda lagið sitt Dansa til að gleyma þér
Klippa: Skúrinn - Lilja Sól flytur frumsamda lagið sitt Mjólkin
Klippa: Skúrinn - Sprite Zero Klan flytur frumsamda lagið sitt Eigum Við
Klippa: Skúrinn - Sæborg flytur frumsamda lagið sitt Fljóta með

Kjóstu bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu og besta frumsamda lagið!

Skúrinn er í samstarfi við SS.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.