Álka sem fannst á Spáni talin vera frá Íslandi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 7. maí 2023 13:01 Lögreglumönnum tókst að fanga álkuna við Costa Colón strandlengjuna. Ayuntamiento de Palos de la Frontera Lögreglan í Mazagon á Spáni fangaði á dögunum álkufugl sem fundist hafði við stendur bæjarins. Talið er líklegt að fuglinn hafi flogið suður um höf frá Íslandi, enda finnst meirihluti allra álka í heiminum hérlendis. Frá þessu greinir spænski miðilinn Diaro Du Huelva. Mazagón er strandbær í Andalúsíuhéraði og þess ber að geta að hitabylgja sem stóð þar yfir í seinasta mánuði er sú versta sem orðið hefur í áraraðir. Koma álkunnar þykir því nokkuð athyglisverð. Álkan er strandfugl af svartfuglaætt og meirihluti af álkum heimsins verpur á Íslandi.Ayuntamiento de Palos de la Frontera Fram kemur að tilkynning hafi borist lögreglunni um ferðir fuglsins við Costa Colón strandlengjuna þann 26.apríl síðastliðinn. Lögreglumönnum tókst að fanga fuglinn og var hann fluttur samstundis til dýralæknis. Álkan var illa á sig komin eftir ferðalagið en vel var hlúð að henni hjá dýralækninum.Ayuntamiento de Palos de la Frontera Reyndist hann vera afar vannærður eftir langt og erfitt ferðalag og fékk viðeigandi aðhlynningu. Halda sig mest við Íslandsstrendur Líkt og fram kemur á vef Náttúruminjasafns Íslands er langstærsta álkubyggðin á Íslandi er undir Látrabjargi og meirihluti allra álka í heiminum finnst á Íslandi. Álkan er hér á landi frá því í enda febrúar og fram í byrjun ágúst þó hluti stofnsins haldi sig hér allt árið. Stærsta álkubyggð heims var lengi vel Stórurð undir Látrabjargi, en um 75 prósent íslenska stofnsins varp í bjarginu fram undir aldamótin. Nú er stærsta byggðin líklega í Grímsey. Álkan er að nokkru farfugl, sumar álkur fara ekki langt, halda sig á hafinu umhverfis landið, meðan aðrar halda sig á hafinu milli Íslands, Færeyja og Noregs Álkan kemur aðeins á land til að verpa. Þar sem meirihluti af álkum heimsins verpur á Íslandi var tegundin sett á heimsválista og evrópskan válista sem tegund í yfirvofandi hættu vegna neikvæðrar stofnþróunar. Hún er í sama flokki á íslenska válistanum frá 2018. Fuglar Spánn Dýr Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Frá þessu greinir spænski miðilinn Diaro Du Huelva. Mazagón er strandbær í Andalúsíuhéraði og þess ber að geta að hitabylgja sem stóð þar yfir í seinasta mánuði er sú versta sem orðið hefur í áraraðir. Koma álkunnar þykir því nokkuð athyglisverð. Álkan er strandfugl af svartfuglaætt og meirihluti af álkum heimsins verpur á Íslandi.Ayuntamiento de Palos de la Frontera Fram kemur að tilkynning hafi borist lögreglunni um ferðir fuglsins við Costa Colón strandlengjuna þann 26.apríl síðastliðinn. Lögreglumönnum tókst að fanga fuglinn og var hann fluttur samstundis til dýralæknis. Álkan var illa á sig komin eftir ferðalagið en vel var hlúð að henni hjá dýralækninum.Ayuntamiento de Palos de la Frontera Reyndist hann vera afar vannærður eftir langt og erfitt ferðalag og fékk viðeigandi aðhlynningu. Halda sig mest við Íslandsstrendur Líkt og fram kemur á vef Náttúruminjasafns Íslands er langstærsta álkubyggðin á Íslandi er undir Látrabjargi og meirihluti allra álka í heiminum finnst á Íslandi. Álkan er hér á landi frá því í enda febrúar og fram í byrjun ágúst þó hluti stofnsins haldi sig hér allt árið. Stærsta álkubyggð heims var lengi vel Stórurð undir Látrabjargi, en um 75 prósent íslenska stofnsins varp í bjarginu fram undir aldamótin. Nú er stærsta byggðin líklega í Grímsey. Álkan er að nokkru farfugl, sumar álkur fara ekki langt, halda sig á hafinu umhverfis landið, meðan aðrar halda sig á hafinu milli Íslands, Færeyja og Noregs Álkan kemur aðeins á land til að verpa. Þar sem meirihluti af álkum heimsins verpur á Íslandi var tegundin sett á heimsválista og evrópskan válista sem tegund í yfirvofandi hættu vegna neikvæðrar stofnþróunar. Hún er í sama flokki á íslenska válistanum frá 2018.
Fuglar Spánn Dýr Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira