„Þó ég hafi ekki æft nema tvisvar þá er geggjað að koma hingað inn og maður er velkominn“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. apríl 2023 16:35 Eyþór Wöhler fór beint í byrjunarliðið hjá HK Facebook/HK Eyþór Aron Wöhler, leikmaður HK, spilaði sinn fyrsta leik með liðinu dag í nýliðaslag Bestu deildarinnar gegn Fylki. Leikurinn var jafn framan af en HK tókst að tryggja sér sigurinn á lokamínútum leiksins með marki frá Örvari Eggertssyni. „Tilfinningin er hreint út sagt frábær, í mínum fyrsta leik er kærkomið að ná í sigur og það á sætan máta eins og varð í enda leiksins. Vel gert hjá Atla og Örvari í markinu og geggjað að ná sigrinum, „solid“ frammistaða hjá liðinu í heild sinni.“ Eins og segir var þetta jafn leikur milli nýliða deildarinnar, staðan var jöfn allt fram að 84. mínútu leiksins. „Fylkir var ekkert að skapa sér þannig lagað, en við ekki svo sem heldur. En við náðum að klára þetta í endann og það er það eina sem skiptir máli.“ Eyþór gekk í raðir HK í vikunni að láni frá Breiðablik. Hann segir viðtökurnar frá félaginu hafa verið góðar. „Heldur betur góðar viðtökur, frábær klúbbur og HK á allt hrós skilið og þó ég hafi ekki æft nema tvisvar þá er geggjað að koma hingað inn og maður er velkominn.“ Eyþór var ánægður með sigurinn og mun fagna dátt með nýju félagi í kvöld þegar herrakvöld HK fer fram. „Heldur betur, það verður bara fagnað fram á nótt. Nei ég segi svona, næsti leikur er á miðvikudaginn og við ætlum okkur að setja allt púður í það. Við förum í alla leiki til þess að vinna þá og ætlum okkur að setja allt í botn og vinna næsta leik.“ Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Leik lokið: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á uppleið Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Sjá meira
„Tilfinningin er hreint út sagt frábær, í mínum fyrsta leik er kærkomið að ná í sigur og það á sætan máta eins og varð í enda leiksins. Vel gert hjá Atla og Örvari í markinu og geggjað að ná sigrinum, „solid“ frammistaða hjá liðinu í heild sinni.“ Eins og segir var þetta jafn leikur milli nýliða deildarinnar, staðan var jöfn allt fram að 84. mínútu leiksins. „Fylkir var ekkert að skapa sér þannig lagað, en við ekki svo sem heldur. En við náðum að klára þetta í endann og það er það eina sem skiptir máli.“ Eyþór gekk í raðir HK í vikunni að láni frá Breiðablik. Hann segir viðtökurnar frá félaginu hafa verið góðar. „Heldur betur góðar viðtökur, frábær klúbbur og HK á allt hrós skilið og þó ég hafi ekki æft nema tvisvar þá er geggjað að koma hingað inn og maður er velkominn.“ Eyþór var ánægður með sigurinn og mun fagna dátt með nýju félagi í kvöld þegar herrakvöld HK fer fram. „Heldur betur, það verður bara fagnað fram á nótt. Nei ég segi svona, næsti leikur er á miðvikudaginn og við ætlum okkur að setja allt púður í það. Við förum í alla leiki til þess að vinna þá og ætlum okkur að setja allt í botn og vinna næsta leik.“
Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Leik lokið: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á uppleið Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Sjá meira