Kim Kardashian sýnir ógnvekjandi hliðar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. apríl 2023 10:55 Kim Kardashian mun leika á móti Emmu Roberts í væntanlegri seríu af American Horror Story Getty/Phillip Faraone/Rachel Luna Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian er óhrædd við að takast á við ný og jafnvel ógnvekjandi verkefni, ef marka má nýjustu færslu hennar á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar kom fram að Kim fari með hlutverk í væntanlegri seríu af hryllingsþáttunum American Horror Story. Er um að ræða tólftu seríu af þessum vinsælu þáttum sem leikstýrt er af Ryan Murphy. Auk American Horror Story er Murphy þekktur fyrir þætti á borð við Glee, Pose, Scream Queens og hina mjög svo umdeildu seríu Dahmer - Monster: The Jeffrey Dahmer Story. Undirtitill þessarar seríu af American Horror Story er Delicate og að sögn The Hollywood Reporter er hún að hluta til byggð á væntanlegri skáldsögu eftir Danielle Valentine, Delicate Condition. Reynsluboltinn Emma Roberts verður með Kim í þáttunum en hún hefur unnið mikið með Murphy og leikið stór hlutverk í fyrri seríum. Ryan Murphy og Emma Roberts hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina.Jeff Vespa/Getty Images Kim er ekki fyrsta súperstjarnan sem landar hlutverki í þáttunum og má þar nefna að Lady Gaga lék í fimmtu seríunni, American Horror Story: Hotel. American Horror Story er líklega vinsælasta verkefni sem Ryan Murphy hefur unnið að en þættirnir hafa fengið yfir 100 Emmy tilnefningar og unnið 13 styttur hingað til. Murphy virðist mjög spenntur að vinna með Kim og á hún að hafa heillað hann með uppistandi sínu á Saturday Night Live árið 2021. Kim Kardashian West s Monologue! pic.twitter.com/t60b6ZC6cl— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 „Kim er meðal stærstu og skærustu sjónvarpsstjörnum heimsins og við erum í skýjunum að fá að bjóða hana velkomna í AHS fjölskylduna. Ég og Emma erum spennt að vinna með þessu kraftmikla menningarafli sem Kim er. Halley Feiffer, handritshöfundurinn, er búin að skrifa skemmtilegt, smart og mjög ógnvekjandi hlutverk sérstaklega fyrir Kim og þessi sería verður metnaðarfull og ólík öllu sem við höfum áður gert,“ kemur fram í tilkynningu frá Murphy. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Ætlað er að tökur hefjist nú í apríl en í sumar kemur nánar í ljós hvenær þættirnir verða sýndir. Bíó og sjónvarp Hollywood Menning Tengdar fréttir Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. 11. október 2021 10:34 Emma Roberts á von á strák Leikkonan Emma Roberts á von á sínu fyrsta barni með leikaranum, módelinu og söngvaranum Garrett Hedlund. Roberts tilkynnti á Instagram í gær að hún gengi með strák. 31. ágúst 2020 11:15 Selja gleraugu Dahmers fyrir morðfjár Kanadískir safnarar hafa sett gleraugu sem bandaríski fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer var með í fangelsi á sölu. Einn þeirra segir gleraugun og aðra muni fjöldamorðingjans koma frá fyrrverandi heimilishjálp föður Dahmer. 2. október 2022 11:36 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Er um að ræða tólftu seríu af þessum vinsælu þáttum sem leikstýrt er af Ryan Murphy. Auk American Horror Story er Murphy þekktur fyrir þætti á borð við Glee, Pose, Scream Queens og hina mjög svo umdeildu seríu Dahmer - Monster: The Jeffrey Dahmer Story. Undirtitill þessarar seríu af American Horror Story er Delicate og að sögn The Hollywood Reporter er hún að hluta til byggð á væntanlegri skáldsögu eftir Danielle Valentine, Delicate Condition. Reynsluboltinn Emma Roberts verður með Kim í þáttunum en hún hefur unnið mikið með Murphy og leikið stór hlutverk í fyrri seríum. Ryan Murphy og Emma Roberts hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina.Jeff Vespa/Getty Images Kim er ekki fyrsta súperstjarnan sem landar hlutverki í þáttunum og má þar nefna að Lady Gaga lék í fimmtu seríunni, American Horror Story: Hotel. American Horror Story er líklega vinsælasta verkefni sem Ryan Murphy hefur unnið að en þættirnir hafa fengið yfir 100 Emmy tilnefningar og unnið 13 styttur hingað til. Murphy virðist mjög spenntur að vinna með Kim og á hún að hafa heillað hann með uppistandi sínu á Saturday Night Live árið 2021. Kim Kardashian West s Monologue! pic.twitter.com/t60b6ZC6cl— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 „Kim er meðal stærstu og skærustu sjónvarpsstjörnum heimsins og við erum í skýjunum að fá að bjóða hana velkomna í AHS fjölskylduna. Ég og Emma erum spennt að vinna með þessu kraftmikla menningarafli sem Kim er. Halley Feiffer, handritshöfundurinn, er búin að skrifa skemmtilegt, smart og mjög ógnvekjandi hlutverk sérstaklega fyrir Kim og þessi sería verður metnaðarfull og ólík öllu sem við höfum áður gert,“ kemur fram í tilkynningu frá Murphy. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Ætlað er að tökur hefjist nú í apríl en í sumar kemur nánar í ljós hvenær þættirnir verða sýndir.
Bíó og sjónvarp Hollywood Menning Tengdar fréttir Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. 11. október 2021 10:34 Emma Roberts á von á strák Leikkonan Emma Roberts á von á sínu fyrsta barni með leikaranum, módelinu og söngvaranum Garrett Hedlund. Roberts tilkynnti á Instagram í gær að hún gengi með strák. 31. ágúst 2020 11:15 Selja gleraugu Dahmers fyrir morðfjár Kanadískir safnarar hafa sett gleraugu sem bandaríski fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer var með í fangelsi á sölu. Einn þeirra segir gleraugun og aðra muni fjöldamorðingjans koma frá fyrrverandi heimilishjálp föður Dahmer. 2. október 2022 11:36 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. 11. október 2021 10:34
Emma Roberts á von á strák Leikkonan Emma Roberts á von á sínu fyrsta barni með leikaranum, módelinu og söngvaranum Garrett Hedlund. Roberts tilkynnti á Instagram í gær að hún gengi með strák. 31. ágúst 2020 11:15
Selja gleraugu Dahmers fyrir morðfjár Kanadískir safnarar hafa sett gleraugu sem bandaríski fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer var með í fangelsi á sölu. Einn þeirra segir gleraugun og aðra muni fjöldamorðingjans koma frá fyrrverandi heimilishjálp föður Dahmer. 2. október 2022 11:36