„Þetta er það sem Ólafssalur var gerður fyrir" Jón Már Ferro skrifar 5. apríl 2023 21:52 Hilmar Smári Henningson, leikmaður Hauka, var frábær í kvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Þetta er það sem Ólafssalur var gerður fyrir, hafa fullan sal af fólki og góða stemningu. Þórsararnir eins og alltaf mæta með flottan hóp af fólki. Þetta er ástæðan afhverju úrslitakeppnin er skemmtilegust," sagði Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Hauka, eftir frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla. Hilmar skoraðir 32 stig og var maður leiksins. Stuðningsmenn Hauka létu vel í sér heyra í kvöld. Fögnuðu hverju stigi vel og innilega og létu dómarana heyra það þegar þeir þurfu smá aðhald. „Þetta hjálpar manni þvílíkt áfram þegar illa gengur og mér fannst við ná að nota orkuna sem þeir voru að gefa okkur í dag í að færa hana inn á völlinn." Hilmar skorar tvö af 32 stigum sínum í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Hilmar lék við hvern sinn fingur og var í raun óstöðvandi sóknarlega. Þegar gestirnir nálguðust tók hann af skarið og gaf heimamönnum andrými. „Í rauninni opið pláss og sjálfstraust held ég. Maður er alltaf með sjálfstraust, annars getur maður ekki gert neitt. Við misstum Giga út í byrjun. Stór hluti af okkar leik farinn. Þá þurftu menn að stiga upp og mér fannst ég bara gera það ágætlega í dag." Lykilmaður Hauka, Norbertas Giga, meiddist eftir rétt rúma mínútu og yfirgaf Ólafssal haltrandi. Hilmar var stóískur og sagði það ekki hafa haft nein áhrif. „Engin áhrif í dag. Mér fannst við spila flottan bolta. Það vantar nærveru inn í teig en ég er ekkert búinn að fara upp í klefa þannig ég veit ekkert hver staðan á honum er. Hann er að fá aðhlynningu og það er verið að skoða stöðuna. Það verður að koma í ljós á næstu dögum. Við fáum að vita það á eftir hvernig staðan er á honum. Að sjálfsögðu er þetta risastór leikmaður fyrir okkur og vonandi verður hann kominn á gólfið í næsta leik." Hilmar fór fyrir sínum mönnum í dag.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Þrátt fyrir frábæran sigur segir Hilmar þetta einungis vera eitt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum og gaf lítið fyrir að það væri einhver pressa farin af Hafnfirðingum. „Nei það er engin pressa farinn af okkur. Þetta er langt einvígi og við erum bara komnir með einn sigur. Okkur vantar tvo í viðbót. Þór vantar þrjá til að vinna. Eina sem við ætlum að gera er að koma í veg fyrir að þeir nái þremur. Og ná tveimur á undan þeim. Eins leiðinlegt svar og þetta er í rauninni. Það er engin pressa farin útaf því við erum ekki búnir að vinna neitt. Við erum bara komnir einu skrefi nær." Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Fleiri fréttir Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Sjá meira
Stuðningsmenn Hauka létu vel í sér heyra í kvöld. Fögnuðu hverju stigi vel og innilega og létu dómarana heyra það þegar þeir þurfu smá aðhald. „Þetta hjálpar manni þvílíkt áfram þegar illa gengur og mér fannst við ná að nota orkuna sem þeir voru að gefa okkur í dag í að færa hana inn á völlinn." Hilmar skorar tvö af 32 stigum sínum í kvöld.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Hilmar lék við hvern sinn fingur og var í raun óstöðvandi sóknarlega. Þegar gestirnir nálguðust tók hann af skarið og gaf heimamönnum andrými. „Í rauninni opið pláss og sjálfstraust held ég. Maður er alltaf með sjálfstraust, annars getur maður ekki gert neitt. Við misstum Giga út í byrjun. Stór hluti af okkar leik farinn. Þá þurftu menn að stiga upp og mér fannst ég bara gera það ágætlega í dag." Lykilmaður Hauka, Norbertas Giga, meiddist eftir rétt rúma mínútu og yfirgaf Ólafssal haltrandi. Hilmar var stóískur og sagði það ekki hafa haft nein áhrif. „Engin áhrif í dag. Mér fannst við spila flottan bolta. Það vantar nærveru inn í teig en ég er ekkert búinn að fara upp í klefa þannig ég veit ekkert hver staðan á honum er. Hann er að fá aðhlynningu og það er verið að skoða stöðuna. Það verður að koma í ljós á næstu dögum. Við fáum að vita það á eftir hvernig staðan er á honum. Að sjálfsögðu er þetta risastór leikmaður fyrir okkur og vonandi verður hann kominn á gólfið í næsta leik." Hilmar fór fyrir sínum mönnum í dag.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Þrátt fyrir frábæran sigur segir Hilmar þetta einungis vera eitt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum og gaf lítið fyrir að það væri einhver pressa farin af Hafnfirðingum. „Nei það er engin pressa farinn af okkur. Þetta er langt einvígi og við erum bara komnir með einn sigur. Okkur vantar tvo í viðbót. Þór vantar þrjá til að vinna. Eina sem við ætlum að gera er að koma í veg fyrir að þeir nái þremur. Og ná tveimur á undan þeim. Eins leiðinlegt svar og þetta er í rauninni. Það er engin pressa farin útaf því við erum ekki búnir að vinna neitt. Við erum bara komnir einu skrefi nær."
Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Fleiri fréttir Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52