NFL-karlarnir duglegir að kaupa hlut í kvennaliðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 15:31 Matthew Stafford spilar með Los Angeles Rams og varð meistari með liðinu í fyrra. Getty/Harry How Leikstjórnandinn Matthew Stafford hefur nú bæst í hóp margra NFL-stjarna sem hafa fjárfest í kvennaliðum í Bandaríkjunum. Það er gott dæmi um sýnileika og framtíðarhorfur kvennaíþróttanna í landinu að bestu íþróttakarlarnir sjá þar tækifæri. Stafford var kosinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl leiksins í fyrra þegar Los Angeles Rams vann titilinn. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Stafford er núna búinn að kaupa hlut í kvennaliðinu Angel City frá Los Angeles en það er eitt mest spennandi kvennafótboltalið landsins. Angel City hefur margra heimsfræga hluthafa eins og leikkonurnar Natalie Portman, Gabrielle Union og Evu Longoria, knattspyrnugoðsagnirnar Abby Wambach, Julie Foudy og Mia Hamm, skíðakonuna fyrrverandi Lindsey Vonn og tennis goðsagnirnar Billie Jean King og Serenu Williams. Stafford kaupir i félaginu í samstarfi við eiginkonu sína Kelly en þau eiga saman fjórar dætur eða þær Chandler, Sawyer, Hunter Hope og Tyler Hall. Aðeins nokkrum dögum fyrr fréttist af því að Tom Brady hefði keypt hluti í WNBA liðinu Las Vegas Aces. Áður hafði Patrick Mahomes keypt í kvennaliði Kansas City Current. Stóru stjörnurnar í NFL-deildinni eru að fá rosaleg laun og hafa því möguleika að fjárfesta í íþróttafélögum en það er gaman að sjá þá líka kaupa í kvennafélögunum sem er vissulega tákn um breytta tíma. NFL Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sjá meira
Stafford var kosinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl leiksins í fyrra þegar Los Angeles Rams vann titilinn. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Stafford er núna búinn að kaupa hlut í kvennaliðinu Angel City frá Los Angeles en það er eitt mest spennandi kvennafótboltalið landsins. Angel City hefur margra heimsfræga hluthafa eins og leikkonurnar Natalie Portman, Gabrielle Union og Evu Longoria, knattspyrnugoðsagnirnar Abby Wambach, Julie Foudy og Mia Hamm, skíðakonuna fyrrverandi Lindsey Vonn og tennis goðsagnirnar Billie Jean King og Serenu Williams. Stafford kaupir i félaginu í samstarfi við eiginkonu sína Kelly en þau eiga saman fjórar dætur eða þær Chandler, Sawyer, Hunter Hope og Tyler Hall. Aðeins nokkrum dögum fyrr fréttist af því að Tom Brady hefði keypt hluti í WNBA liðinu Las Vegas Aces. Áður hafði Patrick Mahomes keypt í kvennaliði Kansas City Current. Stóru stjörnurnar í NFL-deildinni eru að fá rosaleg laun og hafa því möguleika að fjárfesta í íþróttafélögum en það er gaman að sjá þá líka kaupa í kvennafélögunum sem er vissulega tákn um breytta tíma.
NFL Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum