„Ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag” Árni Gísli Magnússon skrifar 25. mars 2023 17:45 Stefán Arnarsson, þjálfari Fram. Vísir/Hulda Margrét Fram hafði betur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna. Fram hafði frumkvæðið allan leikinn en KA/Þór tókst að minnka muninn í eitt mark þegar mínúta lifði leiks en Fram gerði vel í lokin og landaði þriggja marka sigri. Lokatölur 25-28. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var heilt yfir sáttur með frammistöðuna. „Við vorum alltaf þrem, fjórum, fimm yfir og það var eiginlega allan leikinn svo minnkuðu þær í tvö þegar svona fjórar mínútur eru eftir en þá komum við með gott mark og vorum með þrjú en ég er í fyrsta lagi ánægður að vinna hérna”. Fram leiddi leikinn nær allan tímann með nokkrum mörkum en þriggja til fjögurra marka forysta getur verið fljót að breytast eins og sannaðist í lok leiks í dag. „Eins og við spilum líka, við spilum mjög hratt, og þetta getur farið á mínútu eða tveimur mínútum fjögur mörk en við stóðum vörnina vel allan leikinn og fengum ódýr mörk úr hraðaupphlaupum. Ég held að það sé ein af ástæðunum fyrir að við unnum.” Fram er í 4. sæti og verður það hlutskipti liðsins í deildinni þó einn leikur sé eftir. KA/Þór er í 5. sæti eins og er og því líklegt að þessi lið mætist í úrslitakeppninni. „Í fyrsta lagi eru alltaf erfiðir leikir á móti KA/Þór. Þær eru komnar með tvo sterka útlendinga, Rut og góðan markmann og bara gott lið. Þú þarft að spila vel til að vinna hérna og ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag.” „Ég er mjög ánægður með þennan leik og við erum með frábæran markmann, hún á svolítið inni, en varnarleikurinn mjög góður, hraðaupphlaup mjög góð og sóknin svona yfirleitt góð og við vorum að fá góð færi. Þegar þær ná að minnka muninn var það af því við vorum að klikka á dauðafærum en við náum alltaf að spila okkur í góð færi og ég er ánægður með það”, sagði Stefán að lokum. Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið lagði KA/Þór á Akureyri í dag. 25. mars 2023 16:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var heilt yfir sáttur með frammistöðuna. „Við vorum alltaf þrem, fjórum, fimm yfir og það var eiginlega allan leikinn svo minnkuðu þær í tvö þegar svona fjórar mínútur eru eftir en þá komum við með gott mark og vorum með þrjú en ég er í fyrsta lagi ánægður að vinna hérna”. Fram leiddi leikinn nær allan tímann með nokkrum mörkum en þriggja til fjögurra marka forysta getur verið fljót að breytast eins og sannaðist í lok leiks í dag. „Eins og við spilum líka, við spilum mjög hratt, og þetta getur farið á mínútu eða tveimur mínútum fjögur mörk en við stóðum vörnina vel allan leikinn og fengum ódýr mörk úr hraðaupphlaupum. Ég held að það sé ein af ástæðunum fyrir að við unnum.” Fram er í 4. sæti og verður það hlutskipti liðsins í deildinni þó einn leikur sé eftir. KA/Þór er í 5. sæti eins og er og því líklegt að þessi lið mætist í úrslitakeppninni. „Í fyrsta lagi eru alltaf erfiðir leikir á móti KA/Þór. Þær eru komnar með tvo sterka útlendinga, Rut og góðan markmann og bara gott lið. Þú þarft að spila vel til að vinna hérna og ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag.” „Ég er mjög ánægður með þennan leik og við erum með frábæran markmann, hún á svolítið inni, en varnarleikurinn mjög góður, hraðaupphlaup mjög góð og sóknin svona yfirleitt góð og við vorum að fá góð færi. Þegar þær ná að minnka muninn var það af því við vorum að klikka á dauðafærum en við náum alltaf að spila okkur í góð færi og ég er ánægður með það”, sagði Stefán að lokum.
Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið lagði KA/Þór á Akureyri í dag. 25. mars 2023 16:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Leik lokið: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið lagði KA/Þór á Akureyri í dag. 25. mars 2023 16:30