„Ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag” Árni Gísli Magnússon skrifar 25. mars 2023 17:45 Stefán Arnarsson, þjálfari Fram. Vísir/Hulda Margrét Fram hafði betur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna. Fram hafði frumkvæðið allan leikinn en KA/Þór tókst að minnka muninn í eitt mark þegar mínúta lifði leiks en Fram gerði vel í lokin og landaði þriggja marka sigri. Lokatölur 25-28. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var heilt yfir sáttur með frammistöðuna. „Við vorum alltaf þrem, fjórum, fimm yfir og það var eiginlega allan leikinn svo minnkuðu þær í tvö þegar svona fjórar mínútur eru eftir en þá komum við með gott mark og vorum með þrjú en ég er í fyrsta lagi ánægður að vinna hérna”. Fram leiddi leikinn nær allan tímann með nokkrum mörkum en þriggja til fjögurra marka forysta getur verið fljót að breytast eins og sannaðist í lok leiks í dag. „Eins og við spilum líka, við spilum mjög hratt, og þetta getur farið á mínútu eða tveimur mínútum fjögur mörk en við stóðum vörnina vel allan leikinn og fengum ódýr mörk úr hraðaupphlaupum. Ég held að það sé ein af ástæðunum fyrir að við unnum.” Fram er í 4. sæti og verður það hlutskipti liðsins í deildinni þó einn leikur sé eftir. KA/Þór er í 5. sæti eins og er og því líklegt að þessi lið mætist í úrslitakeppninni. „Í fyrsta lagi eru alltaf erfiðir leikir á móti KA/Þór. Þær eru komnar með tvo sterka útlendinga, Rut og góðan markmann og bara gott lið. Þú þarft að spila vel til að vinna hérna og ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag.” „Ég er mjög ánægður með þennan leik og við erum með frábæran markmann, hún á svolítið inni, en varnarleikurinn mjög góður, hraðaupphlaup mjög góð og sóknin svona yfirleitt góð og við vorum að fá góð færi. Þegar þær ná að minnka muninn var það af því við vorum að klikka á dauðafærum en við náum alltaf að spila okkur í góð færi og ég er ánægður með það”, sagði Stefán að lokum. Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið lagði KA/Þór á Akureyri í dag. 25. mars 2023 16:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Sjá meira
Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var heilt yfir sáttur með frammistöðuna. „Við vorum alltaf þrem, fjórum, fimm yfir og það var eiginlega allan leikinn svo minnkuðu þær í tvö þegar svona fjórar mínútur eru eftir en þá komum við með gott mark og vorum með þrjú en ég er í fyrsta lagi ánægður að vinna hérna”. Fram leiddi leikinn nær allan tímann með nokkrum mörkum en þriggja til fjögurra marka forysta getur verið fljót að breytast eins og sannaðist í lok leiks í dag. „Eins og við spilum líka, við spilum mjög hratt, og þetta getur farið á mínútu eða tveimur mínútum fjögur mörk en við stóðum vörnina vel allan leikinn og fengum ódýr mörk úr hraðaupphlaupum. Ég held að það sé ein af ástæðunum fyrir að við unnum.” Fram er í 4. sæti og verður það hlutskipti liðsins í deildinni þó einn leikur sé eftir. KA/Þór er í 5. sæti eins og er og því líklegt að þessi lið mætist í úrslitakeppninni. „Í fyrsta lagi eru alltaf erfiðir leikir á móti KA/Þór. Þær eru komnar með tvo sterka útlendinga, Rut og góðan markmann og bara gott lið. Þú þarft að spila vel til að vinna hérna og ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag.” „Ég er mjög ánægður með þennan leik og við erum með frábæran markmann, hún á svolítið inni, en varnarleikurinn mjög góður, hraðaupphlaup mjög góð og sóknin svona yfirleitt góð og við vorum að fá góð færi. Þegar þær ná að minnka muninn var það af því við vorum að klikka á dauðafærum en við náum alltaf að spila okkur í góð færi og ég er ánægður með það”, sagði Stefán að lokum.
Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið lagði KA/Þór á Akureyri í dag. 25. mars 2023 16:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Sjá meira
Leik lokið: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið lagði KA/Þór á Akureyri í dag. 25. mars 2023 16:30