Ísland á 25 prósent af topp sextán lista stelpnanna: Björgvin Karl í öðru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 08:40 Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir náðum bestum árangri íslenska CrossFit fólksins í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna. Samsett/@bk_gudmundsson og @thurihelgadottir Fjórar íslenska CrossFit konur voru meðal þeirra sextán efstu í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna i CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson var eini íslenski karlinn sem komst áfram. Fjórðungsúrslitin fóru fram um helgina og reyndu vel á keppendur en aðeins tíu prósent af keppendum úr The Open unnu sér þátttökurétt þar. CrossFit samtökin eru nú búin að taka saman úrslitin úr greinunum fimm í þessum öðrum hluta af þremur sem keppendur þurfa að komast í gegnum til að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendinga í fjórðungsúrslitunum en hann varð í öðru sæti í Evrópukeppni karla. BKG var fyrst með jafnmörg stig og Victor Hoffer frá Frakklandi en eftir leiðréttingu þá vann hann Frakkann með einu stigi. Björgvin Karl var aftur á móti 25 stigum á eftir sigurvegaranum sem var Fabian Beneito frá Spáni. Björgvin Karl var eini íslenski karlinn sem náði að tryggja sig áfram í undanúrslitin en íslenska CrossFit fólkið fer í gegnum Evrópukeppnina á leið sinni á heimsleikanna. Ingimar Jónsson var næstefstur íslenska karla en hann varð í 243. sæti. Fjórar íslenskar konur voru hins vegar meðal þeirra þrjátíu sem komast inn á undanúrslitamótin. Ísland á því 25 prósent af af topp sextán listanum og það þótt að Katrín Tanja Davíðsdóttir keppi ekki fyrir Ísland á þessu tímabili. Ísland á langflestar konur inn á topp sextán eða tvöfalt fleiri en Noregur og Svíþjóð sem áttu tvær konur hvor þjóð. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þrjár þeirra voru inn á topp tíu en það voru Þuríður Erla Helgadóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Sara Sigmundsdóttir. Allt miklir reynsluboltar þegar kemur að því að keppa á heimsleikunum. Þuríður Erla varð efst af þeim eða í fimmta sæti en Anníe varð sjöunda og Sara níunda. Anníe náði sjöunda sætinu þrátt fyrir að hafa gert sér lífið mun erfiðara á lokadeginum þegar hún þurfti að endurtaka mjög krefjandi æfingu. Sólveig Sigurðardóttir, varð efstu íslensku stelpnanna í opna hlutanum en endaði í sextánda sæti í Evrópu í fjórðungsúrslitunum. Hún var aftur á móti örugg inn í næsta hluta eins og hinar þrjár. Katrín Tanja komst líka áfram en það gerði hún með því að ná tuttugasta sæti í Vesturhluta Norður-Ameríkukeppninnar. Þjóðir sem áttu konur inn á topp sextán í fjórðungsúrslitum: 4 konur - Ísland (5. sæti, 7. sæti, 9. sæti, 16. sæti) 2 - Noregur (8, 13) 2 - Svíþjóð (3, 14) 1 - Pólland (1) 1 - Ungverjaland (2) 1 - Belgía (4) 1 - Spánn (6) 1 - Ítalía (10) 1 - Frakkland (11) 1 - Sviss (15) 1 - Slóvakía (12) Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Sjá meira
Fjórðungsúrslitin fóru fram um helgina og reyndu vel á keppendur en aðeins tíu prósent af keppendum úr The Open unnu sér þátttökurétt þar. CrossFit samtökin eru nú búin að taka saman úrslitin úr greinunum fimm í þessum öðrum hluta af þremur sem keppendur þurfa að komast í gegnum til að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendinga í fjórðungsúrslitunum en hann varð í öðru sæti í Evrópukeppni karla. BKG var fyrst með jafnmörg stig og Victor Hoffer frá Frakklandi en eftir leiðréttingu þá vann hann Frakkann með einu stigi. Björgvin Karl var aftur á móti 25 stigum á eftir sigurvegaranum sem var Fabian Beneito frá Spáni. Björgvin Karl var eini íslenski karlinn sem náði að tryggja sig áfram í undanúrslitin en íslenska CrossFit fólkið fer í gegnum Evrópukeppnina á leið sinni á heimsleikanna. Ingimar Jónsson var næstefstur íslenska karla en hann varð í 243. sæti. Fjórar íslenskar konur voru hins vegar meðal þeirra þrjátíu sem komast inn á undanúrslitamótin. Ísland á því 25 prósent af af topp sextán listanum og það þótt að Katrín Tanja Davíðsdóttir keppi ekki fyrir Ísland á þessu tímabili. Ísland á langflestar konur inn á topp sextán eða tvöfalt fleiri en Noregur og Svíþjóð sem áttu tvær konur hvor þjóð. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þrjár þeirra voru inn á topp tíu en það voru Þuríður Erla Helgadóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Sara Sigmundsdóttir. Allt miklir reynsluboltar þegar kemur að því að keppa á heimsleikunum. Þuríður Erla varð efst af þeim eða í fimmta sæti en Anníe varð sjöunda og Sara níunda. Anníe náði sjöunda sætinu þrátt fyrir að hafa gert sér lífið mun erfiðara á lokadeginum þegar hún þurfti að endurtaka mjög krefjandi æfingu. Sólveig Sigurðardóttir, varð efstu íslensku stelpnanna í opna hlutanum en endaði í sextánda sæti í Evrópu í fjórðungsúrslitunum. Hún var aftur á móti örugg inn í næsta hluta eins og hinar þrjár. Katrín Tanja komst líka áfram en það gerði hún með því að ná tuttugasta sæti í Vesturhluta Norður-Ameríkukeppninnar. Þjóðir sem áttu konur inn á topp sextán í fjórðungsúrslitum: 4 konur - Ísland (5. sæti, 7. sæti, 9. sæti, 16. sæti) 2 - Noregur (8, 13) 2 - Svíþjóð (3, 14) 1 - Pólland (1) 1 - Ungverjaland (2) 1 - Belgía (4) 1 - Spánn (6) 1 - Ítalía (10) 1 - Frakkland (11) 1 - Sviss (15) 1 - Slóvakía (12)
Þjóðir sem áttu konur inn á topp sextán í fjórðungsúrslitum: 4 konur - Ísland (5. sæti, 7. sæti, 9. sæti, 16. sæti) 2 - Noregur (8, 13) 2 - Svíþjóð (3, 14) 1 - Pólland (1) 1 - Ungverjaland (2) 1 - Belgía (4) 1 - Spánn (6) 1 - Ítalía (10) 1 - Frakkland (11) 1 - Sviss (15) 1 - Slóvakía (12)
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Sjá meira