Ísland á 25 prósent af topp sextán lista stelpnanna: Björgvin Karl í öðru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 08:40 Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir náðum bestum árangri íslenska CrossFit fólksins í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna. Samsett/@bk_gudmundsson og @thurihelgadottir Fjórar íslenska CrossFit konur voru meðal þeirra sextán efstu í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna i CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson var eini íslenski karlinn sem komst áfram. Fjórðungsúrslitin fóru fram um helgina og reyndu vel á keppendur en aðeins tíu prósent af keppendum úr The Open unnu sér þátttökurétt þar. CrossFit samtökin eru nú búin að taka saman úrslitin úr greinunum fimm í þessum öðrum hluta af þremur sem keppendur þurfa að komast í gegnum til að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendinga í fjórðungsúrslitunum en hann varð í öðru sæti í Evrópukeppni karla. BKG var fyrst með jafnmörg stig og Victor Hoffer frá Frakklandi en eftir leiðréttingu þá vann hann Frakkann með einu stigi. Björgvin Karl var aftur á móti 25 stigum á eftir sigurvegaranum sem var Fabian Beneito frá Spáni. Björgvin Karl var eini íslenski karlinn sem náði að tryggja sig áfram í undanúrslitin en íslenska CrossFit fólkið fer í gegnum Evrópukeppnina á leið sinni á heimsleikanna. Ingimar Jónsson var næstefstur íslenska karla en hann varð í 243. sæti. Fjórar íslenskar konur voru hins vegar meðal þeirra þrjátíu sem komast inn á undanúrslitamótin. Ísland á því 25 prósent af af topp sextán listanum og það þótt að Katrín Tanja Davíðsdóttir keppi ekki fyrir Ísland á þessu tímabili. Ísland á langflestar konur inn á topp sextán eða tvöfalt fleiri en Noregur og Svíþjóð sem áttu tvær konur hvor þjóð. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þrjár þeirra voru inn á topp tíu en það voru Þuríður Erla Helgadóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Sara Sigmundsdóttir. Allt miklir reynsluboltar þegar kemur að því að keppa á heimsleikunum. Þuríður Erla varð efst af þeim eða í fimmta sæti en Anníe varð sjöunda og Sara níunda. Anníe náði sjöunda sætinu þrátt fyrir að hafa gert sér lífið mun erfiðara á lokadeginum þegar hún þurfti að endurtaka mjög krefjandi æfingu. Sólveig Sigurðardóttir, varð efstu íslensku stelpnanna í opna hlutanum en endaði í sextánda sæti í Evrópu í fjórðungsúrslitunum. Hún var aftur á móti örugg inn í næsta hluta eins og hinar þrjár. Katrín Tanja komst líka áfram en það gerði hún með því að ná tuttugasta sæti í Vesturhluta Norður-Ameríkukeppninnar. Þjóðir sem áttu konur inn á topp sextán í fjórðungsúrslitum: 4 konur - Ísland (5. sæti, 7. sæti, 9. sæti, 16. sæti) 2 - Noregur (8, 13) 2 - Svíþjóð (3, 14) 1 - Pólland (1) 1 - Ungverjaland (2) 1 - Belgía (4) 1 - Spánn (6) 1 - Ítalía (10) 1 - Frakkland (11) 1 - Sviss (15) 1 - Slóvakía (12) Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
Fjórðungsúrslitin fóru fram um helgina og reyndu vel á keppendur en aðeins tíu prósent af keppendum úr The Open unnu sér þátttökurétt þar. CrossFit samtökin eru nú búin að taka saman úrslitin úr greinunum fimm í þessum öðrum hluta af þremur sem keppendur þurfa að komast í gegnum til að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendinga í fjórðungsúrslitunum en hann varð í öðru sæti í Evrópukeppni karla. BKG var fyrst með jafnmörg stig og Victor Hoffer frá Frakklandi en eftir leiðréttingu þá vann hann Frakkann með einu stigi. Björgvin Karl var aftur á móti 25 stigum á eftir sigurvegaranum sem var Fabian Beneito frá Spáni. Björgvin Karl var eini íslenski karlinn sem náði að tryggja sig áfram í undanúrslitin en íslenska CrossFit fólkið fer í gegnum Evrópukeppnina á leið sinni á heimsleikanna. Ingimar Jónsson var næstefstur íslenska karla en hann varð í 243. sæti. Fjórar íslenskar konur voru hins vegar meðal þeirra þrjátíu sem komast inn á undanúrslitamótin. Ísland á því 25 prósent af af topp sextán listanum og það þótt að Katrín Tanja Davíðsdóttir keppi ekki fyrir Ísland á þessu tímabili. Ísland á langflestar konur inn á topp sextán eða tvöfalt fleiri en Noregur og Svíþjóð sem áttu tvær konur hvor þjóð. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þrjár þeirra voru inn á topp tíu en það voru Þuríður Erla Helgadóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Sara Sigmundsdóttir. Allt miklir reynsluboltar þegar kemur að því að keppa á heimsleikunum. Þuríður Erla varð efst af þeim eða í fimmta sæti en Anníe varð sjöunda og Sara níunda. Anníe náði sjöunda sætinu þrátt fyrir að hafa gert sér lífið mun erfiðara á lokadeginum þegar hún þurfti að endurtaka mjög krefjandi æfingu. Sólveig Sigurðardóttir, varð efstu íslensku stelpnanna í opna hlutanum en endaði í sextánda sæti í Evrópu í fjórðungsúrslitunum. Hún var aftur á móti örugg inn í næsta hluta eins og hinar þrjár. Katrín Tanja komst líka áfram en það gerði hún með því að ná tuttugasta sæti í Vesturhluta Norður-Ameríkukeppninnar. Þjóðir sem áttu konur inn á topp sextán í fjórðungsúrslitum: 4 konur - Ísland (5. sæti, 7. sæti, 9. sæti, 16. sæti) 2 - Noregur (8, 13) 2 - Svíþjóð (3, 14) 1 - Pólland (1) 1 - Ungverjaland (2) 1 - Belgía (4) 1 - Spánn (6) 1 - Ítalía (10) 1 - Frakkland (11) 1 - Sviss (15) 1 - Slóvakía (12)
Þjóðir sem áttu konur inn á topp sextán í fjórðungsúrslitum: 4 konur - Ísland (5. sæti, 7. sæti, 9. sæti, 16. sæti) 2 - Noregur (8, 13) 2 - Svíþjóð (3, 14) 1 - Pólland (1) 1 - Ungverjaland (2) 1 - Belgía (4) 1 - Spánn (6) 1 - Ítalía (10) 1 - Frakkland (11) 1 - Sviss (15) 1 - Slóvakía (12)
Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira