Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og Toppslagur í Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2023 06:01 Eitt skemmtilegasta lið Evrópu, Napolí, er í beinni útsendingu í dag. Giuseppe Maffia/Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Við fáum sannkallaðan stórleik í Subway-deild kvenna í körfubolta þar sem toppliðin tvö, Keflavík og Valur mætast. Hið stórskemmtilega lið Napoli tekur svo á móti Eintracht Frankfurt í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst beint útsending úr Grafarvogi þar sem Fjölnir og Breiðablik mætast í Subway-deild kvenna. Klukkan 20.05 er komið að stórleiknum milli Keflavíkur og Vals í sömu deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Real Madríd í UEFA Youth League eða Meistaradeild Evrópu unglingaliða. Borussia Dortmund tekur svo á móti Hadjuk Split í sömu keppni síðar í dag. Hefst útsending klukkan 17.20. Klukkan 19.35 hefjum við svo upphitun fyrir Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Napoli og Frankfurt. Að leik loknum, klukkan 22.00, eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Sýnum við einnig mörkin sem og allt það helsta úr leik Real Madríd og Liverpool. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 05.00 er Aramco Team Series-mótið í golfi á dagskrá en það fer fram í Singapúr. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Klukkan 19.30 hefst FRÍS: Framhaldsskólakeppni í rafíþróttum. Sýnt verður frá best í þrem leikjum viðureign FSU og FÁ keppt í CS:GO, Valorant og Rocket League. Dagskráin í dag Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst beint útsending úr Grafarvogi þar sem Fjölnir og Breiðablik mætast í Subway-deild kvenna. Klukkan 20.05 er komið að stórleiknum milli Keflavíkur og Vals í sömu deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Real Madríd í UEFA Youth League eða Meistaradeild Evrópu unglingaliða. Borussia Dortmund tekur svo á móti Hadjuk Split í sömu keppni síðar í dag. Hefst útsending klukkan 17.20. Klukkan 19.35 hefjum við svo upphitun fyrir Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Napoli og Frankfurt. Að leik loknum, klukkan 22.00, eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Sýnum við einnig mörkin sem og allt það helsta úr leik Real Madríd og Liverpool. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 05.00 er Aramco Team Series-mótið í golfi á dagskrá en það fer fram í Singapúr. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Klukkan 19.30 hefst FRÍS: Framhaldsskólakeppni í rafíþróttum. Sýnt verður frá best í þrem leikjum viðureign FSU og FÁ keppt í CS:GO, Valorant og Rocket League.
Dagskráin í dag Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira