Sara: Stelpur, ekki skammast ykkar fyrir að vera sterkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 08:31 Sara Sigmundsdóttir vildi hvetja aðrar konur til dáða á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur gengið í gegnum margt á sínum ferli og mótlæti sem myndi buga marga. Sara er samt hvergi banginn og heldur ótróð áfram að reyna að drauma sína rætast. Sara er tilbúin að prófa nýja hluti og hefur blómstrað á mörgum sviðum fyrir utan CrossFit íþróttina. Hún hefur stundað nám með atvinnumennskunni og gert góða hluti sem fatahönnuður. Þá hefur hún verið óhrædd að prófa nýja hluti eins og að læra það að verða flugmaður. Sara ákvað að nota alþjóðlegan baráttudag kvenna til að senda sterk skilaboð til allra stelpnanna þarna úti. „Mín skilaboð til allra stelpna og kvenna þarna úti er að vera ekki hræddar við að prófa eitthvað nýtt. Ef það er eitthvað sem þú vilt prufa, láttu vaða. Það eru aldrei mistök að prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Sara og birti með myndband. „Ég hef alltaf verið mjög sterk síðan ég var lítil. Ég skammaðist mín fyrir að vera sterk af því að ég var stelpa,“ sagði Sara í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. „Ef ég fengi tækifæri til að segja ungri sjálfri mér eitthvað þá væri það þetta: Þú ert einstök og taktu því fagnandi. Allir hafa sýna kosti og þinn er styrkur. Það hefur heldur betur borgað sig fyrir þig í framtíðinni sem þú bjóst aldrei við,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira
Sara er tilbúin að prófa nýja hluti og hefur blómstrað á mörgum sviðum fyrir utan CrossFit íþróttina. Hún hefur stundað nám með atvinnumennskunni og gert góða hluti sem fatahönnuður. Þá hefur hún verið óhrædd að prófa nýja hluti eins og að læra það að verða flugmaður. Sara ákvað að nota alþjóðlegan baráttudag kvenna til að senda sterk skilaboð til allra stelpnanna þarna úti. „Mín skilaboð til allra stelpna og kvenna þarna úti er að vera ekki hræddar við að prófa eitthvað nýtt. Ef það er eitthvað sem þú vilt prufa, láttu vaða. Það eru aldrei mistök að prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Sara og birti með myndband. „Ég hef alltaf verið mjög sterk síðan ég var lítil. Ég skammaðist mín fyrir að vera sterk af því að ég var stelpa,“ sagði Sara í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. „Ef ég fengi tækifæri til að segja ungri sjálfri mér eitthvað þá væri það þetta: Þú ert einstök og taktu því fagnandi. Allir hafa sýna kosti og þinn er styrkur. Það hefur heldur betur borgað sig fyrir þig í framtíðinni sem þú bjóst aldrei við,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira