„Spilaði í kvöld fyrir vini mína og fjölskyldu“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. febrúar 2023 22:40 Kristján Örn Kristjánsson í leik kvöldsins gegn Val Vísir/Pawel Cieslikiewicz Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður PAUC, var niðurlútur eftir níu marka tap gegn Val 40-31. Kristján opnaði sig í síðustu viku um andleg veikindi sem hann hefur verið að glíma við og sagði að hann hafi spilað gegn Val í kvöld fyrir vini sína og fjölskyldu. „Valur spilaði hraðar en við. Valsarar voru grimmari í vörn og við vorum andlausir og því fór leikurinn eins og hann fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson eftir tapið gegn Val. PAUC var þremur mörkum undir í hálfleik en í byrjun seinni hálfleiks var neisti í gestunum en Valsarar slökktu á öllum vonum Kristjáns og félaga með frábærri frammistöðu. „Við leyfðum Björgvini [Páli Gústavssyni] að verja of marga bolta það var bara það. Við spiluðum ágætlega en hann lokaði markinu.“ Kristján Örn Kristjánsson sagði frá því í síðustu viku að hann hafi verið að glíma við kulnun og tók leyfi frá handbolta. Kristján sagði að dagarnir hafa verið erfiðir og hann spilaði í kvöld fyrir vini sína og fjölskyldu. „Dagarnir hafa verið lélegir. Ég fann ákveðinn hug í því að koma heim og spila hér en það er bara eins og það er.“ „Ég gerði þetta fyrir fjölskylduna mína, ég gerði þetta fyrir vini mína. Það hefði mátt ganga betur en þetta fór eins og það fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson að lokum. Evrópudeild karla í handbolta Handbolti Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Sjá meira
„Valur spilaði hraðar en við. Valsarar voru grimmari í vörn og við vorum andlausir og því fór leikurinn eins og hann fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson eftir tapið gegn Val. PAUC var þremur mörkum undir í hálfleik en í byrjun seinni hálfleiks var neisti í gestunum en Valsarar slökktu á öllum vonum Kristjáns og félaga með frábærri frammistöðu. „Við leyfðum Björgvini [Páli Gústavssyni] að verja of marga bolta það var bara það. Við spiluðum ágætlega en hann lokaði markinu.“ Kristján Örn Kristjánsson sagði frá því í síðustu viku að hann hafi verið að glíma við kulnun og tók leyfi frá handbolta. Kristján sagði að dagarnir hafa verið erfiðir og hann spilaði í kvöld fyrir vini sína og fjölskyldu. „Dagarnir hafa verið lélegir. Ég fann ákveðinn hug í því að koma heim og spila hér en það er bara eins og það er.“ „Ég gerði þetta fyrir fjölskylduna mína, ég gerði þetta fyrir vini mína. Það hefði mátt ganga betur en þetta fór eins og það fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson að lokum.
Evrópudeild karla í handbolta Handbolti Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Sjá meira