Borguðu þjálfaranum óvart 145 milljónum of mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 11:31 Brian Kelly gerði flotta hluti á fyrsta tímabili sínu sem þjálfari LSU Tigers liðsins. Hér stendur hann fyrir framan leikmenn sína fyrir leik á móti Georgiu. Getty/Kevin C. Cox Þjálfarar í háskólaboltanum í Bandaríkjunum fá meira borgað en margur grunar en stundum fá þeir bókstaflega of mikið borgað. Brian Kelly er þjálfari liðs Louisiana State háskólans í ameríska fótboltanum og fær mjög vel borgað fyrir það starf. LSU overpaid Brian Kelly by more than $1 million in 2022, according to an audit of the school s athletic department by the Louisiana Legislative Auditor s office https://t.co/32r6fJ0jQT— Sports Illustrated (@SInow) January 25, 2023 Það kom hins vegar í ljós þegar endurskoðandi fór yfir reikninga skólans að skólinn hafi borgað þjálfaranum eina milljón Bandaríkjadala of mikið fyrir fyrsta árið hans í vinnu. Ein milljón dollara eru um 145 milljónir íslenskra króna. Kelly gerði tíu ára samning við Louisiana State University og á að fá fyrir það hundrað milljónir dollara eða tæpa 14,5 milljarða króna. Ástæðan fyrir mistökunum voru að Kelly fékk tvöfaldar launagreiðslur á mánuði frá maí þar til að þetta uppgötvaðist loksins í nóvember. Það fylgir líka sögunni að Kelly mun borga peninginn til baka með afborgunum fram eftir árinu 2023. LSU erroneously sent payments to head football coach Brian Kelly and his LLC until the school noticed the double payments in November.Adjustments in 2023 will fix the error. https://t.co/P12NmTKc1s— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 26, 2023 Kelly var áður þjálfari hjá Notre Dame skólanum í tólf tímabil en hann var ráðinn eftir slakt tímabil LSU skólans árið 2021. Liðið vann þá bara sex af þrettán leikjum sínum en á fyrsta tímabilinu undir stjórn Kelly þá vann LSU liðið tíu af fjórtán leikjum og tryggði sér Sítrónuskálina með 63-7 sigri á Purdue. Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Sjá meira
Brian Kelly er þjálfari liðs Louisiana State háskólans í ameríska fótboltanum og fær mjög vel borgað fyrir það starf. LSU overpaid Brian Kelly by more than $1 million in 2022, according to an audit of the school s athletic department by the Louisiana Legislative Auditor s office https://t.co/32r6fJ0jQT— Sports Illustrated (@SInow) January 25, 2023 Það kom hins vegar í ljós þegar endurskoðandi fór yfir reikninga skólans að skólinn hafi borgað þjálfaranum eina milljón Bandaríkjadala of mikið fyrir fyrsta árið hans í vinnu. Ein milljón dollara eru um 145 milljónir íslenskra króna. Kelly gerði tíu ára samning við Louisiana State University og á að fá fyrir það hundrað milljónir dollara eða tæpa 14,5 milljarða króna. Ástæðan fyrir mistökunum voru að Kelly fékk tvöfaldar launagreiðslur á mánuði frá maí þar til að þetta uppgötvaðist loksins í nóvember. Það fylgir líka sögunni að Kelly mun borga peninginn til baka með afborgunum fram eftir árinu 2023. LSU erroneously sent payments to head football coach Brian Kelly and his LLC until the school noticed the double payments in November.Adjustments in 2023 will fix the error. https://t.co/P12NmTKc1s— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 26, 2023 Kelly var áður þjálfari hjá Notre Dame skólanum í tólf tímabil en hann var ráðinn eftir slakt tímabil LSU skólans árið 2021. Liðið vann þá bara sex af þrettán leikjum sínum en á fyrsta tímabilinu undir stjórn Kelly þá vann LSU liðið tíu af fjórtán leikjum og tryggði sér Sítrónuskálina með 63-7 sigri á Purdue.
Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Sjá meira