Borguðu þjálfaranum óvart 145 milljónum of mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 11:31 Brian Kelly gerði flotta hluti á fyrsta tímabili sínu sem þjálfari LSU Tigers liðsins. Hér stendur hann fyrir framan leikmenn sína fyrir leik á móti Georgiu. Getty/Kevin C. Cox Þjálfarar í háskólaboltanum í Bandaríkjunum fá meira borgað en margur grunar en stundum fá þeir bókstaflega of mikið borgað. Brian Kelly er þjálfari liðs Louisiana State háskólans í ameríska fótboltanum og fær mjög vel borgað fyrir það starf. LSU overpaid Brian Kelly by more than $1 million in 2022, according to an audit of the school s athletic department by the Louisiana Legislative Auditor s office https://t.co/32r6fJ0jQT— Sports Illustrated (@SInow) January 25, 2023 Það kom hins vegar í ljós þegar endurskoðandi fór yfir reikninga skólans að skólinn hafi borgað þjálfaranum eina milljón Bandaríkjadala of mikið fyrir fyrsta árið hans í vinnu. Ein milljón dollara eru um 145 milljónir íslenskra króna. Kelly gerði tíu ára samning við Louisiana State University og á að fá fyrir það hundrað milljónir dollara eða tæpa 14,5 milljarða króna. Ástæðan fyrir mistökunum voru að Kelly fékk tvöfaldar launagreiðslur á mánuði frá maí þar til að þetta uppgötvaðist loksins í nóvember. Það fylgir líka sögunni að Kelly mun borga peninginn til baka með afborgunum fram eftir árinu 2023. LSU erroneously sent payments to head football coach Brian Kelly and his LLC until the school noticed the double payments in November.Adjustments in 2023 will fix the error. https://t.co/P12NmTKc1s— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 26, 2023 Kelly var áður þjálfari hjá Notre Dame skólanum í tólf tímabil en hann var ráðinn eftir slakt tímabil LSU skólans árið 2021. Liðið vann þá bara sex af þrettán leikjum sínum en á fyrsta tímabilinu undir stjórn Kelly þá vann LSU liðið tíu af fjórtán leikjum og tryggði sér Sítrónuskálina með 63-7 sigri á Purdue. Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Brian Kelly er þjálfari liðs Louisiana State háskólans í ameríska fótboltanum og fær mjög vel borgað fyrir það starf. LSU overpaid Brian Kelly by more than $1 million in 2022, according to an audit of the school s athletic department by the Louisiana Legislative Auditor s office https://t.co/32r6fJ0jQT— Sports Illustrated (@SInow) January 25, 2023 Það kom hins vegar í ljós þegar endurskoðandi fór yfir reikninga skólans að skólinn hafi borgað þjálfaranum eina milljón Bandaríkjadala of mikið fyrir fyrsta árið hans í vinnu. Ein milljón dollara eru um 145 milljónir íslenskra króna. Kelly gerði tíu ára samning við Louisiana State University og á að fá fyrir það hundrað milljónir dollara eða tæpa 14,5 milljarða króna. Ástæðan fyrir mistökunum voru að Kelly fékk tvöfaldar launagreiðslur á mánuði frá maí þar til að þetta uppgötvaðist loksins í nóvember. Það fylgir líka sögunni að Kelly mun borga peninginn til baka með afborgunum fram eftir árinu 2023. LSU erroneously sent payments to head football coach Brian Kelly and his LLC until the school noticed the double payments in November.Adjustments in 2023 will fix the error. https://t.co/P12NmTKc1s— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 26, 2023 Kelly var áður þjálfari hjá Notre Dame skólanum í tólf tímabil en hann var ráðinn eftir slakt tímabil LSU skólans árið 2021. Liðið vann þá bara sex af þrettán leikjum sínum en á fyrsta tímabilinu undir stjórn Kelly þá vann LSU liðið tíu af fjórtán leikjum og tryggði sér Sítrónuskálina með 63-7 sigri á Purdue.
Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira