Gerir ekki ráð fyrir að sér verði refsað fyrir að slá konu sína Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2023 16:00 Dana White hefur setið á forsetastóli UFC í 22 ár. getty/Chris Unger Dana White, forseti UFC, gerir ekki ráð fyrir að fá refsingu fyrir að slá eiginkonu sína. Myndband þar sem White og eiginkona hans, Anne White, sáust slá til hvors annars á skemmtistað í Mexíkó birtist á veraldarvefnum í byrjun ársins. White baðst afsökunar á að hafa slegið Anne og sagðist ekki eiga sér neinar málsbætur. Í nýlegu viðtali sagðist hann þó ekki eiga von á refsingu og sagðist ekki vita hverju hún ætti að skila. „Hverjar ættu afleiðingarnar að vera? Segð þú mér. Á ég að stíga frá borði í þrjátíu daga? Hvernig særir það mig? Ef ég hætti kemur það niður á fyrirtækinu og bardagamönnunum. Það kemur ekki niður á mér,“ sagði White sem hefur verið forseti UFC frá 2001. White segist hafa gengist við mistökunum sem hann gerði en líklegast verði ekkert meira gert í málinu. „Ég er að segja þér að þetta var rangt hjá mér en ég hef rætt mikið við Ari Emmanuel [eiganda UFC] og ESPN og enginn er ánægður með þetta, þar á meðal ég. En þetta er búið og gert og ég þarf að takast á við það. Öll gagnrýnin sem ég hef fengið á rétt á sér,“ sagði White. MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Sjá meira
Myndband þar sem White og eiginkona hans, Anne White, sáust slá til hvors annars á skemmtistað í Mexíkó birtist á veraldarvefnum í byrjun ársins. White baðst afsökunar á að hafa slegið Anne og sagðist ekki eiga sér neinar málsbætur. Í nýlegu viðtali sagðist hann þó ekki eiga von á refsingu og sagðist ekki vita hverju hún ætti að skila. „Hverjar ættu afleiðingarnar að vera? Segð þú mér. Á ég að stíga frá borði í þrjátíu daga? Hvernig særir það mig? Ef ég hætti kemur það niður á fyrirtækinu og bardagamönnunum. Það kemur ekki niður á mér,“ sagði White sem hefur verið forseti UFC frá 2001. White segist hafa gengist við mistökunum sem hann gerði en líklegast verði ekkert meira gert í málinu. „Ég er að segja þér að þetta var rangt hjá mér en ég hef rætt mikið við Ari Emmanuel [eiganda UFC] og ESPN og enginn er ánægður með þetta, þar á meðal ég. En þetta er búið og gert og ég þarf að takast á við það. Öll gagnrýnin sem ég hef fengið á rétt á sér,“ sagði White.
MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Sjá meira