Everton vill Anthony Elanga á láni Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 16:45 Anthony Elanga í leik með Manchester United gegn Burnley í Carabao Cup Vísir/Getty Það styttist í að vetrarglugginn á Englandi opni og eru félögin í ensku úrvalsdeildinni farin að líta í kringum sig. Samkvæmt The Athletic er Everton sagt áhugasamt um að fá Anthony Elanga, leikmann Manchester United, á láni. Everton er í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Everton hefur leikið sextán leiki í deildinni. Everton hefur aðeins unnið þrjá leiki, gert fimm jafntefli og tapað átta leikjum. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, er meðvitaður um að það þurfi að styrkja liðið fram á við í janúar. Everton hefur verið í vandræðum með að skora mörk en Everton hefur aðeins skorað tólf mörk en aðeins Nottingham Forest og Wolves sem er í fallsæti ensku deildarinnar hafa skorað færri mörk. Anthony Gordon er markahæstur hjá Everton með þrjú mörk en hann er einn af tveimur leikmönnum sem hefur skorað meira en eitt mark fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 Everton are interested in a loan move for Anthony Elanga #mufc #mujournal[@TheAthleticFC]— United Journal (@theutdjournal) December 26, 2022 Samkvæmt heimildum The Athletic ætlar Everton að reyna að sækja leikmenn að láni frekar en að eyða í leikmannakaup. Anthony Elanga, leikmaður Manchester United, hefur fengið fá tækifæri hjá Manchester United og er Everton sagt áhugasamt um að fá hann að láni það sem eftir er leiktíðar. Matheus Cunha, leikmaður Atletico Madrid, er einnig eftirsóttur af bæði Everton og Wolves. Í síðasta janúar glugga fékk Everton til sín Donny van de Beek á láni frá Manchester United en hann spilaði aðeins sjö deildarleiki fyrir Everton og skoraði í þeim eitt mark. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Everton er í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Everton hefur leikið sextán leiki í deildinni. Everton hefur aðeins unnið þrjá leiki, gert fimm jafntefli og tapað átta leikjum. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, er meðvitaður um að það þurfi að styrkja liðið fram á við í janúar. Everton hefur verið í vandræðum með að skora mörk en Everton hefur aðeins skorað tólf mörk en aðeins Nottingham Forest og Wolves sem er í fallsæti ensku deildarinnar hafa skorað færri mörk. Anthony Gordon er markahæstur hjá Everton með þrjú mörk en hann er einn af tveimur leikmönnum sem hefur skorað meira en eitt mark fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 Everton are interested in a loan move for Anthony Elanga #mufc #mujournal[@TheAthleticFC]— United Journal (@theutdjournal) December 26, 2022 Samkvæmt heimildum The Athletic ætlar Everton að reyna að sækja leikmenn að láni frekar en að eyða í leikmannakaup. Anthony Elanga, leikmaður Manchester United, hefur fengið fá tækifæri hjá Manchester United og er Everton sagt áhugasamt um að fá hann að láni það sem eftir er leiktíðar. Matheus Cunha, leikmaður Atletico Madrid, er einnig eftirsóttur af bæði Everton og Wolves. Í síðasta janúar glugga fékk Everton til sín Donny van de Beek á láni frá Manchester United en hann spilaði aðeins sjö deildarleiki fyrir Everton og skoraði í þeim eitt mark.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira