KR og Valur fengu sameiginlegan styrk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 15:31 Úr leik KR og Vals á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnusamband Evrópu hefur veitt styrki til verkefna sem tengjast málefnum flóttafólks og hælisleitenda. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni að styrkur Íslands hafi farið til sameiginlegs verkefnis hjá nágrönnunum og erkifjendum í KR og Val. Þar kemur líka vel fram hvað þarf að gera til að fá styrk á næsta ári eins og KR og Valur fengu í ár. Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum. Með sjóðnum, sem settur var á laggirnar árið 2017, eru knattspyrnusambönd í Evrópu hvött til að starfa með knattspyrnufélögum, samtökum eða öðrum aðilum sem starfa að málefnum flóttamanna og hælisleitenda í sínum löndum og stofna til knattspyrnutengdra verkefna sem styðja við samfélagslega aðlögun þeirra. Hægt er að sækja um styrk fyrir ný verkefni, eða verkefni sem þegar eru hafin. Ekki er hægt að sækja um styrk fyrir verkefni sem er lokið. Hvert knattspyrnusamband / aðildarland UEFA getur sent eina umsókn. Samtök eða aðrir aðilar hérlendis sem þegar starfa að málefnum flóttafólks eða hælisleitenda, og vinna að yfirstandandi verkefnum eða hefðu áhuga á að stofna til nýrra verkefna í samstarfi við KSÍ, eru hvött til að hafa samband við Sóleyju Guðmundsdóttur, grasrótarstjóra KSÍ (soley@ksi.is). Umsóknir þurfa að berast KSÍ eigi síðar en 15. janúar. Berist fleiri en ein umsókn mun KSÍ skipa valnefnd. Þeirri umsókn sem verður fyrir valinu þarf að skila frá KSÍ til UEFA eigi síðar en 27. janúar. Valnefnd UEFA, sem skipuð er fulltrúum UEFA og ýmsum sérfræðingum í málefnum flóttafólks og hælisleitenda, mun meta umsóknirnar, velja þau verkefni sem hljóta styrk og tilkynna um niðurstöðuna í mars 2023. Árið 2022 hlutu KR og Valur sameiginlegan styrk fyrir verkefni sem nefnist Welcome to your neighbourhood/Velkomin í hverfið ykkar. Markmið verkefnisins er að hjálpa flóttafólki að aðlagast samfélaginu í Miðborg, Hlíðum og Vesturbæ. KR Valur Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni að styrkur Íslands hafi farið til sameiginlegs verkefnis hjá nágrönnunum og erkifjendum í KR og Val. Þar kemur líka vel fram hvað þarf að gera til að fá styrk á næsta ári eins og KR og Valur fengu í ár. Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum. Með sjóðnum, sem settur var á laggirnar árið 2017, eru knattspyrnusambönd í Evrópu hvött til að starfa með knattspyrnufélögum, samtökum eða öðrum aðilum sem starfa að málefnum flóttamanna og hælisleitenda í sínum löndum og stofna til knattspyrnutengdra verkefna sem styðja við samfélagslega aðlögun þeirra. Hægt er að sækja um styrk fyrir ný verkefni, eða verkefni sem þegar eru hafin. Ekki er hægt að sækja um styrk fyrir verkefni sem er lokið. Hvert knattspyrnusamband / aðildarland UEFA getur sent eina umsókn. Samtök eða aðrir aðilar hérlendis sem þegar starfa að málefnum flóttafólks eða hælisleitenda, og vinna að yfirstandandi verkefnum eða hefðu áhuga á að stofna til nýrra verkefna í samstarfi við KSÍ, eru hvött til að hafa samband við Sóleyju Guðmundsdóttur, grasrótarstjóra KSÍ (soley@ksi.is). Umsóknir þurfa að berast KSÍ eigi síðar en 15. janúar. Berist fleiri en ein umsókn mun KSÍ skipa valnefnd. Þeirri umsókn sem verður fyrir valinu þarf að skila frá KSÍ til UEFA eigi síðar en 27. janúar. Valnefnd UEFA, sem skipuð er fulltrúum UEFA og ýmsum sérfræðingum í málefnum flóttafólks og hælisleitenda, mun meta umsóknirnar, velja þau verkefni sem hljóta styrk og tilkynna um niðurstöðuna í mars 2023. Árið 2022 hlutu KR og Valur sameiginlegan styrk fyrir verkefni sem nefnist Welcome to your neighbourhood/Velkomin í hverfið ykkar. Markmið verkefnisins er að hjálpa flóttafólki að aðlagast samfélaginu í Miðborg, Hlíðum og Vesturbæ.
KR Valur Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira