„Við vorum nálægt því að sigla þessum heim“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 4. desember 2022 20:19 Jónatan Magnússon þjálfari KA. VÍSIR/VILHELM „Þeir skora úr sinni sókn, þeir fara í 7 á 6 og skoruðu mark sem við hefðum átt að gera betur í en þeir gerðu það vel,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA þegar hann var spurður að leikslokum hvernig KA hefði tapað niður tveggja marka forystu á 25 sekúndum. Hann hélt svo áfram að lýsa þessum 25 sekúndum. Svo fáum við dauðafæri til að klára leikinn en hvað gerist eftir að við klikkum á því færi er svo annað og hvernig við fáum þetta víti á okkur. Þeir skora síðustu tvö mörkin þrátt fyrir að við fáum tækifæri til að skora og ekkert meira um það að segja. Patrekur Stefánsson átti lokaskot KA sem klikkaði. „Við fórum í það færi sem á að fara í þegar maður er í þessari stöðu eins og var komin upp þarna, maður á mann hjá Gróttu. Ef við hefðum skorað þá værum við glaðir en í staðin erum við svekktir með þessa niðurstöðu þar sem við vorum svo nálægt því að klára þetta.“ Jónatan hefði viljað tvö stigin í dag en fannst spilamennska sinna manna ekki nógu góð. „Ég er ekki sáttur við að hafa ekki unnið þá því það var markmiðið okkar að vinna þá hér í dag en hins vegar var þessi leikur þannig að við vorum ekki að spila neitt sérstaklega vel í dag, við vorum í vandræðum varnarlega og vorum ekki að fá eins góða markvörslu eins og við höfum verið að fá. Þá var Einar Baldvin að verja vel í marki Gróttu og leikurinn æxlast eins og hann gerir, þá er stigið gott.“ Grótta var skrefi á undan nánast allan seinni hálfleikinn það var ekki fyrr en fimm mínútur voru eftir að KA komst yfir í fyrsta skipti í seinni hálfleik. „Mér fannst mikill karakter í mínum mönnum í seinni hálfleik því þetta var ákveðin brekka sem við vorum komnir í. Þannig ég er ánægður með mína menn að hafa náð að snúa þeim kafla við. Við vorum nálægt því að sigla þessum heim.“ Meiðsli eru að hrjá KA menn. „Allan er að glíma við tognun aftan í læri og er frekar erfið. Hann er að verða klár en við þorðum ekki að nota hann í dag. Það er smá tími í Óla ef þú ætlar að spyrja um hann næst.“ Einar Birgir Stefánsson leikmaður KA meiddist illa í leiknum og var borinn af velli á sjúkrabörum og þaðan í sjúkrabíll. „Ökklin á honum fór í mikinn yfirsnúning, eðlilega veit ég ekki neitt meira hvað kom fyrir. Þetta leit ekki vel út, hann er harðjaxl og miða við hvað þetta var vont þá lítur þetta ekki vel út en við vonum það besta.“ KA Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Hann hélt svo áfram að lýsa þessum 25 sekúndum. Svo fáum við dauðafæri til að klára leikinn en hvað gerist eftir að við klikkum á því færi er svo annað og hvernig við fáum þetta víti á okkur. Þeir skora síðustu tvö mörkin þrátt fyrir að við fáum tækifæri til að skora og ekkert meira um það að segja. Patrekur Stefánsson átti lokaskot KA sem klikkaði. „Við fórum í það færi sem á að fara í þegar maður er í þessari stöðu eins og var komin upp þarna, maður á mann hjá Gróttu. Ef við hefðum skorað þá værum við glaðir en í staðin erum við svekktir með þessa niðurstöðu þar sem við vorum svo nálægt því að klára þetta.“ Jónatan hefði viljað tvö stigin í dag en fannst spilamennska sinna manna ekki nógu góð. „Ég er ekki sáttur við að hafa ekki unnið þá því það var markmiðið okkar að vinna þá hér í dag en hins vegar var þessi leikur þannig að við vorum ekki að spila neitt sérstaklega vel í dag, við vorum í vandræðum varnarlega og vorum ekki að fá eins góða markvörslu eins og við höfum verið að fá. Þá var Einar Baldvin að verja vel í marki Gróttu og leikurinn æxlast eins og hann gerir, þá er stigið gott.“ Grótta var skrefi á undan nánast allan seinni hálfleikinn það var ekki fyrr en fimm mínútur voru eftir að KA komst yfir í fyrsta skipti í seinni hálfleik. „Mér fannst mikill karakter í mínum mönnum í seinni hálfleik því þetta var ákveðin brekka sem við vorum komnir í. Þannig ég er ánægður með mína menn að hafa náð að snúa þeim kafla við. Við vorum nálægt því að sigla þessum heim.“ Meiðsli eru að hrjá KA menn. „Allan er að glíma við tognun aftan í læri og er frekar erfið. Hann er að verða klár en við þorðum ekki að nota hann í dag. Það er smá tími í Óla ef þú ætlar að spyrja um hann næst.“ Einar Birgir Stefánsson leikmaður KA meiddist illa í leiknum og var borinn af velli á sjúkrabörum og þaðan í sjúkrabíll. „Ökklin á honum fór í mikinn yfirsnúning, eðlilega veit ég ekki neitt meira hvað kom fyrir. Þetta leit ekki vel út, hann er harðjaxl og miða við hvað þetta var vont þá lítur þetta ekki vel út en við vonum það besta.“
KA Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira