Minningarmót um Hrafn Jökulsson í dag Bjarki Sigurðsson skrifar 12. október 2022 10:57 Hrafn Jökulsson í fjöltefli við skólabörn í Kangerlussuaq. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Klukkan fjögur í dag verður minningarmót um Hrafn Jökulsson haldið í Norðurturni Smáralindar fyrir framan veitingastaðin XO. Hrafn var skákmaður mikill en hann lést um miðjan september eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði mótsins rennur til barna Hrafns en einnig verður posi á staðnum til að styrkja þau aukalega. Hrafn var gríðarlega duglegur að halda mót sem þessi og þá gjarnan í stærri kantinum. Hrafn lagði alltaf upp með það að leikgleðin og drengskapurinn væru í fyrirrúmi þegar teflt var á mótum sem hann skipulagði svo að skáklistinn fengi að njóta sín sem best. Eitt helsta hugðarefni hans í gegnum æviskeiðið var að efla skákina og auka vinsældir hennar, bæði hérlendis og erlendis. Á mótinu verður keppt í hraðskák en pláss er fyrir allt að hundrað keppendur. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir efstu sætin í mótinu, sem og fyrir efstu keppendur í flokki kvenna, barna og unglinga. Þátttökugjald er 2.000 krónur en ókeypis er fyrir börn og unglinga. Tefldar verða fimm umferðir með þrjár mínútur á keppanda en við hvern leik bætast tvær sekúndur við klukkuna. Ef til þess kemur að nokkrir verða jafnir í efstu sætum verður tefldur bráðabani til að útkljá sigurvegara. Hægt er að skrá sig á mótið hér. Skák Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson með fjórða stigs krabbamein Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, hefur greinst með fjórða stigs krabbamein. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann vera á leiðinni í lyfja- og geislameðferð. 13. júlí 2022 22:00 Grænlandssöfnunin komin í 27 milljónir Þau í Vináttu í verki eru himinlifandi með góð viðbrögð Íslendinga. 30. júní 2017 09:45 Vill breiða skákina út til allra byggða Grænlands Skákfélagið Hrókurinn hefur í þrettán ár notað skákina til að styrkja tengsl Íslendinga og Grænlendinga. 14. september 2016 22:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Allur ágóði mótsins rennur til barna Hrafns en einnig verður posi á staðnum til að styrkja þau aukalega. Hrafn var gríðarlega duglegur að halda mót sem þessi og þá gjarnan í stærri kantinum. Hrafn lagði alltaf upp með það að leikgleðin og drengskapurinn væru í fyrirrúmi þegar teflt var á mótum sem hann skipulagði svo að skáklistinn fengi að njóta sín sem best. Eitt helsta hugðarefni hans í gegnum æviskeiðið var að efla skákina og auka vinsældir hennar, bæði hérlendis og erlendis. Á mótinu verður keppt í hraðskák en pláss er fyrir allt að hundrað keppendur. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir efstu sætin í mótinu, sem og fyrir efstu keppendur í flokki kvenna, barna og unglinga. Þátttökugjald er 2.000 krónur en ókeypis er fyrir börn og unglinga. Tefldar verða fimm umferðir með þrjár mínútur á keppanda en við hvern leik bætast tvær sekúndur við klukkuna. Ef til þess kemur að nokkrir verða jafnir í efstu sætum verður tefldur bráðabani til að útkljá sigurvegara. Hægt er að skrá sig á mótið hér.
Skák Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson með fjórða stigs krabbamein Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, hefur greinst með fjórða stigs krabbamein. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann vera á leiðinni í lyfja- og geislameðferð. 13. júlí 2022 22:00 Grænlandssöfnunin komin í 27 milljónir Þau í Vináttu í verki eru himinlifandi með góð viðbrögð Íslendinga. 30. júní 2017 09:45 Vill breiða skákina út til allra byggða Grænlands Skákfélagið Hrókurinn hefur í þrettán ár notað skákina til að styrkja tengsl Íslendinga og Grænlendinga. 14. september 2016 22:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Hrafn Jökulsson með fjórða stigs krabbamein Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, hefur greinst með fjórða stigs krabbamein. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann vera á leiðinni í lyfja- og geislameðferð. 13. júlí 2022 22:00
Grænlandssöfnunin komin í 27 milljónir Þau í Vináttu í verki eru himinlifandi með góð viðbrögð Íslendinga. 30. júní 2017 09:45
Vill breiða skákina út til allra byggða Grænlands Skákfélagið Hrókurinn hefur í þrettán ár notað skákina til að styrkja tengsl Íslendinga og Grænlendinga. 14. september 2016 22:00